fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

hvalveiðar

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Birgir Dýrfjörð skrifar: Svandís var skyldug að fresta byrjun hvalveiða

Eyjan
11.01.2024

Eftir að þjóðin hafði séð hryllingsmyndir af hvalveiðum, sem sýndar voru atvinnuveganefnd Alþingis þá reis mikil andúðarbylgja og þess krafist að viðbjóðurinn yrði stöðvaður. Það var gert þegar ráðherra frestaði upphafi veiðanna. Óupplýstir hópar brugðust þá illa við. Fagráð er stjórnskipaður hópur sem metur hvort lög um velferð dýra séu virt. Í lögum um föngun villtra dýra segir Lesa meira

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Styðja aðgerðir Svandísar – „Hvalveiðar eru dýraníð“

Fréttir
09.01.2024

Meike Witt og Rósa Líf Darradóttir, sem sitja báðar í stjórn Samtaka um dýravelferð á Íslandi, rita í dag aðsenda grein á Vísi í tilefni af áliti Umboðsmanns Alþingis um að tímabundið bann Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við hvalveiðum á síðasta ári hafi brotið gegn lögum um hvalveiðar. Meike og Rósa Líf segja að velferð dýra Lesa meira

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Sigursteinn kemur Svandísi til varnar – Hvar er dýravelferðarfólkið núna?

Fréttir
08.01.2024

Sigursteinn Másson, dagskrárgerðarmaður og fulltrúi Alþjóðadýravelferðarsjóðsins á Íslandi, kemur Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, til varnar í grein sem birt var hjá Vísi í dag. Yfirskrift greinarinnar er „Hvenær brýtur maður lög?“ og er vísun í álit Umboðsmanns Alþingis þess efnis að Svandís hefði ekki farið að lögum varðandi stöðvun hvalveiða í sumar. „Þessa dagana hugsar gamla Lesa meira

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Varar Sjálfstæðisflokk og Framsókn við klækjum Vinstri grænna

Eyjan
07.01.2024

Ólafur Arnarson varar leiðtoga Sjálfstæðisflokks og Framsóknar við því að ganga hart fram gegn Svandísi Svavarsdóttur og Vinstri grænum í kjölfar þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að með fyrirvaralausri frestun hvalveiða í sumar hafi Svandísi ekki aðeins skort lagastoð til verksins heldur hafi stjórnsýsla hennar gegnið gegn meðalhófsreglunni svonefndu. Hvort tveggja er mjög alvarlegt, en Ólafur Lesa meira

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Kastljós leyfði Kristjáni Loftssyni að bera fram rangfærslur og blekkingar, segir Ole Anton Bieltvedt – tímalína hvaldrápsins lýsir skrælingjahætti

Eyjan
30.09.2023

Hvalur 8 hefði aldrei átt að fá leyfi til að halda aftur til veiða. Myndskeið af drápi fyrstu langreyðar vertíðarinnar, sem var skotin misheppnuðu skoti og síðan ekki aftur fyrr en hálftíma síðar, sýnir að mati Ole Antons Bieltvedt að dýrið hafi verið kvalið að óþörfu í langan tíma. Ole Anton birtir í aðsendri grein Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

Óttar Guðmundsson skrifar: Þorgeir Hávarsson snýr aftur

EyjanFastir pennar
30.09.2023

Í Fóstbræðrasögu er frásögn af viðureign Þorgeirs Hávarssonar við Þorgils Másson bónda og höfðingja útaf hvalreka. Þeir fundust yfir hvalhræi og deildu um eignarrétt á kjöti og spiki af skepnunni. Eins og venjulega var engin leið að semja við Þorgeir svo að hann drap Þorgils. Þorgeir hirti þá allan hvalinn en fylgdarmenn Þorgils sneru grátandi Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru

Eyjan
29.09.2023

Þann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira

Kristján óvænt í tveimur löngum viðtölum og fór mikinn – Hvalveiðimenn eins og fórnarlömb Stalíns

Kristján óvænt í tveimur löngum viðtölum og fór mikinn – Hvalveiðimenn eins og fórnarlömb Stalíns

Fréttir
20.09.2023

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf, var mjög óvænt í löngum viðtölum hjá RÚV og Vísi í gær og í dag. Annars vegar var um að ræða viðtal í Kastljósi í gær og hins vegar rúmlega hálftíma langt viðtal hjá Vísi í dag. Þó að hvalveiðar séu mikið í deiglu fjölmiðlanna heyrist sjaldnast í Kristjáni sjálfum. Það er ekki Lesa meira

Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra

Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra

Eyjan
14.09.2023

Matvælastofnun hefur stöðvað tímabundið veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin gildir þar til úrbætur hafa farið fram og þær sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. Við eftirlit kom í ljós að fyrsta skot Hvals 8 þann 7. september hitti dýrið utan tilgreinds marksvæðis með þeim afleiðingum að dýrið Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning

Eyjan
08.09.2023

Þann 8.maí birti MAST skelfilega skýrslu um hvalveiðar sumarið 2022, kolsvarta skýrslu, sem sýndi, að lífið hafði verið murkað úr 41%  dýranna, með mis fólskulegum- og skelfilegum hætti. Fór um alla góða menn. Ekki hef ég séð, hversu margar hvalkýrnar voru, af þeim 148 dýrum, sem drepin voru, en ýmsar þeirra hafa verið með nánast Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af