Ole Anton Bieltvedt skrifar: Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru
EyjanÞann 7. september veiddi Hvalur 8 fyrstu langreyðina á þessari vertíð. Nokkuð hefur verið fjallað um þessar veiðar, en MAST setti tímabundið bann á veiðar skipsins eftir þessar veiðar vegna ótrúlegra glapa, mistaka og alvarlegra brota á lögum og reglum. MAST taldi megin brotið það, að allt of langur tími hefði liðið milli 1. skots Lesa meira
Kristján óvænt í tveimur löngum viðtölum og fór mikinn – Hvalveiðimenn eins og fórnarlömb Stalíns
FréttirKristján Loftsson, forstjóri Hvals hf, var mjög óvænt í löngum viðtölum hjá RÚV og Vísi í gær og í dag. Annars vegar var um að ræða viðtal í Kastljósi í gær og hins vegar rúmlega hálftíma langt viðtal hjá Vísi í dag. Þó að hvalveiðar séu mikið í deiglu fjölmiðlanna heyrist sjaldnast í Kristjáni sjálfum. Það er ekki Lesa meira
Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra
EyjanMatvælastofnun hefur stöðvað tímabundið veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin gildir þar til úrbætur hafa farið fram og þær sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. Við eftirlit kom í ljós að fyrsta skot Hvals 8 þann 7. september hitti dýrið utan tilgreinds marksvæðis með þeim afleiðingum að dýrið Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Botnlaus mann- og dýrafyrirlitning
EyjanÞann 8.maí birti MAST skelfilega skýrslu um hvalveiðar sumarið 2022, kolsvarta skýrslu, sem sýndi, að lífið hafði verið murkað úr 41% dýranna, með mis fólskulegum- og skelfilegum hætti. Fór um alla góða menn. Ekki hef ég séð, hversu margar hvalkýrnar voru, af þeim 148 dýrum, sem drepin voru, en ýmsar þeirra hafa verið með nánast Lesa meira
Myndband af höggi mótmælandans á lögreglumann – „Þetta fer til héraðssaksóknara“
FréttirLögreglan á höfuðborgarsvæðinu er að ljúka við gerð skýrslu um hnefahögg mótmælanda, konu sem handtekin var við Reykjavíkurhöfn á þriðjudag. Konan, sem heitir Nic en eftirnafnið liggur ekki fyrir, er samverkakona Anahitu Babaei og Elissu Biou sem festu sig við möstur Hvals 8 og 9 í vikunni. „Þetta fer til héraðssaksóknara, ofbeldi gagnvart opinberum starfsmanni,“ segir Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi. Býst hann við Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Sleppa að veiða
EyjanFastir pennarÞað er ekki örgrannt um að umræða um framhald hvalveiða hefur gnæft yfir önnur mál í þjóðfélagsumræðu undanfarið. Það er svo sem varla nema von. Hvalket og spik er eftirsótt víða um heim og slegist um hvern bita ef marka má harðfylgið sem fyrirsvarsmaður Hvals hefur uppi fyrir veiðunum. Á sveif með honum hefur svo heill stjórnmálaflokkur Lesa meira
Gefa í skyn að aðgerðirnar hafi haft rasískan undirtón – „Ég velti því fyrir mér hvort við séum á sömu vegferð og Íran, þar sem fólk er drepið fyrir að mótmæla?”
FréttirBaráttukonurnar Edda Falak og Valgerður Árnadóttir, talskona Hvalavina, velta því báðar upp hvort að aðgerðir lögreglu gagnvart mótmælandanum Anahita Babaei hafi verið með rasískum undirtón. Mótmælastöðu Anahitu og kollega hennar, Elissu Bijou, lauk fyrir stundu og má telja að skortur Anahitu á vatni og vistum hafi hraðað þeirri ákvörðun. Lögregla gerði bakpoka hennar upptækan fljótlega Lesa meira
Láta af mótmælunum í hvalveiðiskipunum: „Afsakið, við getum ekki meira“
FréttirAðgerðasinnarnir Elissa Bijou og Anahita Babaei hafa ákveðið að láta af mótmælum sínum í möstrum hvalveiðiskipanna Hvals 8 og Hvals 9. Þær Nú fyrir stundu virtust þær gefa merki um að þær væru tilbúnar til að koma niður úr möstrunum. Stuttu síðar kölluðu þær svo til stuðningsmanna sinna. „Afsakið, við getum ekki meira“. Hlutu þær Lesa meira
Drónafyrirtæki spurt um matarflutning – „Ef þær hanga þarna fram til morguns þá erum við til í að reyna það“
FréttirMikil umræða hefur spunnist á samfélagsmiðlum um hvort hægt sé að flytja mat og drykk til mótmælendanna í hvalveiðiskipunum með drónum. Flutningurinn er gerlegur en ekki auðveldur að sögn framkvæmdastjóra drónafyrirtækis. „Þarna ertu í fluglínu. Þannig að svo lengi sem þú ert ekki fyrir ofan hæstu byggingu í kringum þig þá máttu fljúga,“ segir Arnar Lesa meira
Mótmælin á höfninni – „Þeir geta að minnsta kosti ekki farið neitt á meðan þær sitja þarna“
FréttirLögmaður Náttúruverndarsamtaka Íslands og talskona Hvalavina segja konurnar tvær sem hafa hlekkjað sig við Hval 8 og 9 í friðsamlegum mótmælum og stundi borgaralega óhlýðni. Óvíst sé um áhrif. „Þessar konur eru að nýta sér stjórnarskrárbundinn rétt sinn til tjáningar og mótmæla því sem þær telja vera yfirvofandi brot gegn lögum um velferð dýra,“ segir Lesa meira