Vilhjálmur Birgisson vill Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn úr ríkisstjórn – „Ömurlegt“ að hlusta á Bjarna og Sigurð Inga
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins, segir að rétt sé að senda Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn í langt frí eftir framkomu þeirra í hvalveiðimálinu. Ekki þurfi að hafa áhyggjur af Vinstri grænum í ljósi fylgis þeirra. Er Vilhjálmur bálreiður yfir ákvörðun Bjarkeyjar Gunnarsdóttur matvælaráðherra í gær. „Annað árið í röð stórskaða stjórnvöld hagsmuni minna félagsmanna, Lesa meira
Íslendingar fá á baukinn: Hvetja til sniðgöngu á öllu sem tengist Íslandi
FréttirÓhætt er að segja að ákvörðun Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra að heimila veiðar á 128 langreyðum á þessu ári hafi mælst illa fyrir úti í heimi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um málið síðastliðinn sólarhring og eru margir afar ósáttir við ákvörðun íslenskra stjórnvalda. „Þetta mun sverta ímynd Íslands á alþjóðlegum vettvangi svo um munar,“ segir Clare Perry, fulltrúi hjá Lesa meira
Kristján foxillur: „Vonandi tekur ekki 100 ár að afgreiða þá umsókn“
FréttirKristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., er rasandi á vinnubrögðum Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra sem hefur gefið út leyfi til hvalveiða fyrir yfirstandandi ár. Leyfilegt verður að veiða 99 dýr á svæðinu Grænland/Vestur-Ísland og 29 dýr á svæðinu Austur-Ísland/Færeyjar, eða samtals 128 dýr. Margir mánuðir eru síðan Hvalur sótti um leyfið en umsóknin lá óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra Lesa meira
Hvað segja lögin umdeildu sem Bjarkey segir binda hendur sínar?
EyjanEins og greint var frá fyrr í dag hefur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimilað Hval hf. að stunda veiðar á langreyðum. Bjarkey segir það sína persónulega skoðun að ekki eigi að heimila veiðarnar en segir hendur sínar bundar ekki síst vegna laga um hvalveiðar frá 1949 sem enn eru í gildi. Þegar forveri hennar Svandís Lesa meira
Kristján reiður út í Katrínu og vill ekki sjá hana á Bessastöðum
FréttirKristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, er sótreiður út í Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðanda. Hann vandar henni ekki kveðjurnar í viðtali í Morgunblaðinu í dag og líst illa á að hún verði forseti Íslands. Tilefnið er umsókn Hvals hf. um leyfi til hvalveiða sem hefur legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði. Er Kristján ósáttur Lesa meira
Japanir vígja risavaxið hvalveiðiskip – „Tákn um að atvinnugreinin sé að snúa aftur“
FréttirJapanir hafa sett á flot nýtt risastórt hvalveiðiskip, Kangei Maru. Verið er að reyna að auka hvalkjötsneyslu heimamanna eftir dalandi eftirspurn undanfarinnar ára. „Veiðiði stóra hvali! Komiði heil heim aftur!“ Þetta stóð í bréfi sem hópur japanskra barna hafði sett saman fyrir vígsluathöfn skipsins á fimmtudag. Börnin höfðu einnig æft dansatriði fyrir vígsluna. Kangei Maru sigldi úr höfn í borginni Shimonoseki í norðaustur Lesa meira
Paul Watson undirbýr Operation ICESTORM – „Tíminn er liðinn hjá heimsins alræmdasta hvalveiðimanni, Kristjáni Loftssyni“
FréttirHvalfriðunarsinninn Paul Watson tilkynnti í gær nýja herferð gegn hvalveiðum á Íslandi í sumar. Skip hans mun sigla hingað frá Bretlandi í júní og stöðva veiðarnar. Herferðin ber heitið Operation ICESTORM (Aðgerðin Ísstormur) og kynnti Watson hana í gær á Albert Dock í borginni Hull í Bretlandi. Herferðinni er beint sérstaklega gegn Hval hf og Lesa meira
Bjarkey strax undir miklum þrýstingi: „Það hefur gríðarlegar afleiðingar fyrir ráðherra að fara ekki að lögum“
FréttirBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, nýr matvælaráðherra, er undir töluverðum þrýstingi að heimila hvalveiðar þegar í stað. Bjarkey tók við matvælaráðuneytinu á dögunum í kjölfar þeirra hrókeringa sem urðu eftir að Katrín Jakobsdóttir tilkynnti um forsetaframboð sitt. Morgunblaðið segir frá því í dag að Bjarkey sé undir miklum þrýstingi frá samstarfsflokkum VG í ríkisstjórninni. Er bent á það að umsókn um Lesa meira
Orðið á götunni: Frelsi til sölu fyrir stól, bíl, bílstjóra og laun
EyjanOrðið á götunni er að við blasi að nýr matvælaráðherra hafi þurft að gangast undir þá þungbæru kvöð að hvalveiðar verði leyfðar, annars fengi hún ekki ráðherrasæti við ríkisstjórnarborðið. Þetta hafi verið skýr forsenda samstarfsflokka VG í stjórnarmyndunarviðræðum undanfarna daga. Fyrir liggur að þetta hafi tekið í innan VG þar sem að í stefnu þeirra kemur skýrt fram að Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Rann Inga okkar Sæland til í hálku?
EyjanVið í Jarðarvinum og Inga Sæland höfum átt samleið í mörgu, sem lýtur að dýra- og náttúruvernd, enda höfum við litið á hana sem góðan vin og samherja. Það hefur margkomið fram, að Inga virðist hafa stórt hjarta og mikla tilfinningu fyrir og samúð með dýrum. En, eins og við vitum, standa þau flest varnarlaus gagnvart Lesa meira