Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?
EyjanBaráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira
Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira
Orðið á götunni: Jón Gunnarsson kyssir vöndinn – þiggur miskabætur og fær að bægslast um í matvælaráðuneytinu
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hafnaði Jóni Gunnarssyni, alþingismanni, eftir 17 ára feril á þingi í uppstillingu lista flokksins í liðinni viku. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir lagði á flótta úr fyrra kjördæmi sínu, Norðvestur, vegna þess að bakland hennar þar var horfið enda hefur hún átt heima í Kópavogi síðustu 10 ár. Hún bar sigurorð af Jóni sem Lesa meira
Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt
FréttirDómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á Lesa meira
Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun
FréttirJapönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira
Watson lúrir nálægt Íslandi – „Við ætlum að bíða hérna til þess að það sé tryggt að engir hvalir verði veiddir“
FréttirPaul Watson dvelur nú í Írlandi og bíður átekta eftir að Íslendingar hefji hvalveiðar. Fari Kristján Loftsson af stað, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, mun Watson mæta skipum hans. Hvalfriðunarsinninn Paul Watson er Íslendingum vel kunnugur. Hann starfaði áður hjá Greenpeace og Sea Shepherd og sökkti tveimur hvalveiðiskipum í Reykjavíkurhöfn árið 1985. Nú starfar hann Lesa meira
Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu
EyjanÞingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið
EyjanFastir pennarSigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira
Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður
EyjanAlþekkt er að litlu máli skiptir hve viljinn er góður, ævinlega er erfitt að gera öllum til hæfis. Þetta þekkja foreldrar barna á öllum aldri mætavel. nú, og að sjálfsögðu stjórnmálamenn líka. Stjórnmálamenn rembast einmitt oft eins og rjúpan við staurinn að gera öllum til hæfis en engum sögum fer af vel heppnaðri tilraun í Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira