Vantraust á matvælaráðherra: Jón Gunnarsson sat hjá – annars hreinar línur milli stjórnar og stjórnarandstöðu
EyjanÞingmenn ríkisstjórnarflokkanna, aðrir en Jón Gunnarsson, greiddu atkvæði gegn vantrauststillögu Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, gegn Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, matvælaráðherra, en atkvæðagreiðsla fór fram á Alþingi í hádeginu. Í umræðum um tillöguna kom fram að þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hygðust verja ráðherrann vantrausti. Þingmenn stjórnarandstöðunnar, sem til máls tóku, lýstu stuðningi við tillögu Bergþórs, á ólíkum forsendum þó. Þingmenn Pírata Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hvalamálið
EyjanFastir pennarSigurður Breiðfjörð rímnaskáld dvaldist á Grænlandi á fjórða áratug 19du aldar. Hann skrifaði bók um landið, fólkið og norræna landnema. Sigurður dáðist mjög að sósíalisma Grænlendinga varðandi hval- og rostungsveiðar. Öllu var skipt jafnt og veiðimaðurinn fékk ekki meira en aðrir. Þessu var Breiðfjörð ekki vanur í sínum heimahögum. Hvalveiðar hafa alltaf verið deiluefni á Lesa meira
Orðið á götunni: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur tekst það sem engum öðrum hefur tekist – einstakur stjórnmálamaður
EyjanAlþekkt er að litlu máli skiptir hve viljinn er góður, ævinlega er erfitt að gera öllum til hæfis. Þetta þekkja foreldrar barna á öllum aldri mætavel. nú, og að sjálfsögðu stjórnmálamenn líka. Stjórnmálamenn rembast einmitt oft eins og rjúpan við staurinn að gera öllum til hæfis en engum sögum fer af vel heppnaðri tilraun í Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Vilhjálmur Birgisson vill Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn úr ríkisstjórn – „Ömurlegt“ að hlusta á Bjarna og Sigurð Inga
FréttirVilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins, segir að rétt sé að senda Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn í langt frí eftir framkomu þeirra í hvalveiðimálinu. Ekki þurfi að hafa áhyggjur af Vinstri grænum í ljósi fylgis þeirra. Er Vilhjálmur bálreiður yfir ákvörðun Bjarkeyjar Gunnarsdóttur matvælaráðherra í gær. „Annað árið í röð stórskaða stjórnvöld hagsmuni minna félagsmanna, Lesa meira
Íslendingar fá á baukinn: Hvetja til sniðgöngu á öllu sem tengist Íslandi
FréttirÓhætt er að segja að ákvörðun Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra að heimila veiðar á 128 langreyðum á þessu ári hafi mælst illa fyrir úti í heimi. Erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um málið síðastliðinn sólarhring og eru margir afar ósáttir við ákvörðun íslenskra stjórnvalda. „Þetta mun sverta ímynd Íslands á alþjóðlegum vettvangi svo um munar,“ segir Clare Perry, fulltrúi hjá Lesa meira
Kristján foxillur: „Vonandi tekur ekki 100 ár að afgreiða þá umsókn“
FréttirKristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf., er rasandi á vinnubrögðum Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra sem hefur gefið út leyfi til hvalveiða fyrir yfirstandandi ár. Leyfilegt verður að veiða 99 dýr á svæðinu Grænland/Vestur-Ísland og 29 dýr á svæðinu Austur-Ísland/Færeyjar, eða samtals 128 dýr. Margir mánuðir eru síðan Hvalur sótti um leyfið en umsóknin lá óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra Lesa meira
Hvað segja lögin umdeildu sem Bjarkey segir binda hendur sínar?
EyjanEins og greint var frá fyrr í dag hefur Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra heimilað Hval hf. að stunda veiðar á langreyðum. Bjarkey segir það sína persónulega skoðun að ekki eigi að heimila veiðarnar en segir hendur sínar bundar ekki síst vegna laga um hvalveiðar frá 1949 sem enn eru í gildi. Þegar forveri hennar Svandís Lesa meira
Kristján reiður út í Katrínu og vill ekki sjá hana á Bessastöðum
FréttirKristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals, er sótreiður út í Katrínu Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðherra og forsetaframbjóðanda. Hann vandar henni ekki kveðjurnar í viðtali í Morgunblaðinu í dag og líst illa á að hún verði forseti Íslands. Tilefnið er umsókn Hvals hf. um leyfi til hvalveiða sem hefur legið óhreyfð í ráðuneytinu í fjóra mánuði. Er Kristján ósáttur Lesa meira
Japanir vígja risavaxið hvalveiðiskip – „Tákn um að atvinnugreinin sé að snúa aftur“
FréttirJapanir hafa sett á flot nýtt risastórt hvalveiðiskip, Kangei Maru. Verið er að reyna að auka hvalkjötsneyslu heimamanna eftir dalandi eftirspurn undanfarinnar ára. „Veiðiði stóra hvali! Komiði heil heim aftur!“ Þetta stóð í bréfi sem hópur japanskra barna hafði sett saman fyrir vígsluathöfn skipsins á fimmtudag. Börnin höfðu einnig æft dansatriði fyrir vígsluna. Kangei Maru sigldi úr höfn í borginni Shimonoseki í norðaustur Lesa meira