Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
FréttirKristján Berg Ásgeirsson, oft kenndur við Fiskikónginn, segist ekki vera búinn að gera upp hug sinn varðandi það hvað hann ætlar að kjósa. Hann muni þó fylgjast vel með því hvernig næstu dagar þróast. Eitt mál er honum hugleikið. „Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að halda haus og ekki skíta uppá bak í komandi kosningum þá þarf flokkurinn að Lesa meira
Orðið á götunni: Dýr myndi Jón Gunnarsson allur – kvalræði Sjálfstæðisflokksins ætlar engan enda að taka
EyjanFarsinn í kringum Jón Gunnarsson tekur á sig nýjar myndir daglega. Flokkurinn hans ýtti honum út úr vonarsæti á lista sínum í Kraganum og lét hann víkja fyrir varaformanni flokksins sem lagt hafði á flótta úr kjördæmi sínu í norðvestri eftir að bakland hennar hvarf. Jón reyndist þá ekki nógu stór til að taka tapinu Lesa meira
Birtir dæmi úr kommentakerfinu og spyr hvað þurfi til að fólk fatti spillinguna
FréttirBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, spyr hvað þurfi eiginlega til þess að fólk fatti spillinguna sem er alltaf í gangi hér á landi. Björn gerir mál Jóns Gunnarssonar, þingmanns og ráðgjafa Bjarna Benediktssonar í matvælaráðuneytinu, að umtalsefni á Facebook-síðu sinni. Heimildin fjallaði í gær um leyniupptöku erlendrar tálbeitu sem kom sér í samband við son Jóns, Lesa meira
Jón sakar Heimildina um árás á fjölskyldu sína: Sonur hans leitar til lögmanns og hyggst leggja fram kæru
FréttirJón Gunnarsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, er ómyrkur í máli í garð Heimildarinnar og sakar hann fjölmiðilinn um árás á fjölskyldu sína. Jón skrifar yfirlýsingu á Facebook þar sem hann fer yfir málið. „Ég og fjölskylda mín erum sleginn yfir því hversu langt svokölluð rannsóknarblaðamennska gengur og ég vona að fólk sjái hvað þetta er orðið fjarri Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Ábyrgðarleysi og aumingjaskapur Vinstri grænna – óheilindi og aumingjaskapur sjálfstæðismanna?
EyjanBaráttan fyrir hvalveiðibanni hefur verið ofarlega á stefnuskrá Vinstri grænna um langa hríð og er það því sorgleg staðreynd að ekki hefur verið veitt meira af stórhveli, langreyði, síðustu áratugi, en einmitt síðustu 7 árin í stjórnar- og forsætisráðherratíð Katrínar Jakobsdóttur/Vinstri grænna. Vinstri grænir hafa nú í 3 ár haft tækifæri til að standa við Lesa meira
Orðið á götunni: Klúður byrjað hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki – verður Miðflokkurinn stærstur?
EyjanOrðið á götunni er að Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, hafi nú þegar gert þrenn alvarleg mistök við upphaf kosningabaráttunnar. Flokkurinn gæti misst það forskot sem hann hefur haft í skoðanakönnunum í meira en heilt ár vegna klúðurs formannsins. Margt bendir til þess að reynsluleysi Kristrúnar í stjórnmálum sé þegar farið að segja til sín og Lesa meira
Orðið á götunni: Jón Gunnarsson kyssir vöndinn – þiggur miskabætur og fær að bægslast um í matvælaráðuneytinu
EyjanSjálfstæðisflokkurinn hafnaði Jóni Gunnarssyni, alþingismanni, eftir 17 ára feril á þingi í uppstillingu lista flokksins í liðinni viku. Varaformaðurinn Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir lagði á flótta úr fyrra kjördæmi sínu, Norðvestur, vegna þess að bakland hennar þar var horfið enda hefur hún átt heima í Kópavogi síðustu 10 ár. Hún bar sigurorð af Jóni sem Lesa meira
Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt
FréttirDómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á Lesa meira
Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun
FréttirJapönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira
Watson lúrir nálægt Íslandi – „Við ætlum að bíða hérna til þess að það sé tryggt að engir hvalir verði veiddir“
FréttirPaul Watson dvelur nú í Írlandi og bíður átekta eftir að Íslendingar hefji hvalveiðar. Fari Kristján Loftsson af stað, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað, mun Watson mæta skipum hans. Hvalfriðunarsinninn Paul Watson er Íslendingum vel kunnugur. Hann starfaði áður hjá Greenpeace og Sea Shepherd og sökkti tveimur hvalveiðiskipum í Reykjavíkurhöfn árið 1985. Nú starfar hann Lesa meira