fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

hvalir

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Japanir biðja Dani að framselja Watson – Snúin pólitísk ákvörðun

Fréttir
01.08.2024

Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á að hvalafriðunarsinninn Paul Watson verði framseldur. Watson er í gæsluvarðhaldi í Grænlandi. AFP greinir frá því í dag að dómsmálaráðuneyti Danmerkur hafi tilkynnt um framsalsbeiðnina. „Dómsmálaráðuneytið fékk formlega beiðni frá japönskum yfirvöldum í gær um að Paul Watson verði framseldur,“ segir í fréttinni. Að sögn ráðuneytisins verður beiðninni vísað Lesa meira

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Hvalfriðunarsinninn Paul Watson sér ekki eftir neinu – Gæti átt 15 ára fangelsisvist yfir höfði sér

Fréttir
31.07.2024

Hvalfriðunarsinninn kanadíski Paul Watson, sem handtekinn var í Grænlandi á dögunum, segist ekki sjá eftir neinu. Franskir þingmenn og Evrópuþingmenn hafa þrýst á forsætisráðherra Danmerkur að fallast ekki á framsal hans til Japan, sem fór fram á handtökuskipunina. Watson var handtekinn á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar þann 21. júlí síðastliðinn. Japanir saka hann um að hafa Lesa meira

Hvalur sprakk í tætlur

Hvalur sprakk í tætlur

Fréttir
20.04.2024

Að hvalur springi í loft upp er ekki algengt og enn óalgengara að það náist á filmu. Það getur verið varasamt að vera nálægt þegar slíkt gerist. Gríski miðillinn Greek Reporter birti í vikunni myndband af slíku atviki sem átti sér stað í Tomales flóa í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Fólk um borð í skipi sá þanið hvalshræ fljóta á yfirborðinu Lesa meira

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Steypireyðar og langreyðar makast og eignast frjó afkvæmi

Fréttir
17.02.2024

Ný rannsókn kanadískra og norskra vísindamanna sýnir að mökun steypireyða og langreyða er mun algengari en áður var talið. Rannsóknin sýnir að 3,5 prósent genamengis steypireyða komi frá langreyðum. Greinin er birt í tímaritinu Conservation Genetics. Vel er þekkt að ýmsar skyldar tegundir makist. Til að mynda hestar og asnar sem geta eignast múlasna. Einnig ljón og tígrisdýr sem Lesa meira

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Orðið á götunni: Hvað hafa hvalirnir unnið til saka?

Eyjan
22.01.2024

Orðið á götunni er að vandræðaástandi í ríkisstjórninni magnist nú dag frá degi. Við blasir að vantrauststillaga verði lögð fram á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að hún hafi brotið bæði lög og meðalhófsreglu með fyrirvaralausu hvalveiðibanni í júní á síðasta ári. Einnig blasir við að ýmsir ráðherrar og þingmenn stjórnarflokkanna, fyrst Lesa meira

Hvalir við Ísland éta um sex milljónir tonna á ári

Hvalir við Ísland éta um sex milljónir tonna á ári

Fréttir
10.01.2019

Að mati Hafrannsóknarstofnunar éta hvalir við strendur landsins um sex milljónir tonna á ári. Þetta kemur fram í umsögn Hafró við þingsályktunartillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um endurmat á hvalveiðistefnu Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Frá því að reglulegar hvalatalningar hófust 1987 hefur orðið mikil breyting á fjölda hvala við landið. Langreyði hefur fjölgað í rúmlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af