Þess vegna er gott að setja sítrónu og salt á eldhúsborðið á nóttunni
PressanSítrónur eru til margra hluta nytsamar, ekki bara við matseld eða til að búa til drykki. Það er til dæmis hægt að nota þær við þrif og til að eyða vondri lykt. Eldhúsið er staður sem mörg okkar eyða miklum tíma í. Við eldum matinn þar og við borðum hann, við vöskum upp og bjóðum Lesa meira
Einfalt ráð til að halda geitungum fjarri
PressanÞegar setið er utanhúss að sumri til eiga geitungar það til að sækja í fólk og það sem það er með til drykkjar og matar. Það er að vonum hundleiðinlegt og ekki bætir úr skák að margir eru skíthræddir við geitunga. En það er til einföld aðferð til að halda þeim fjarri. Það sem þarf Lesa meira
Vantar þig töfralausn við þrifin á óhreinni pönnu og eldavél?
MaturMatarsódinn gerir kraftaverk á heimilum. Flestir eiga matarsóda í eldhússkápnum eða skúffunni, í það minnsta þeir sem hafa bakað. Matarsódinn er gæddur fjölmörgum hæfileikum og við gætum leikið okkur að því að nýta hann við heimilisþrifinn, sér í lagi í elhúsinu. Kostur við hann er meðal annars að hann er ódýr og einfaldur í notkun. Lesa meira
Náttúruleg leið til að hreinsa örbylgjuofninn
MaturÞegar það kemur að vikulegri hreingerningu, er auðvelt að gleyma örbylgjuofninum. Það sem er yfirleitt auðsjáanlegt og er á yfirborðinu fær iðulega reglulega hreingerningu, en þau óhreinindi sem við sjáum sjaldan og horfum ekki á daglega, eru utan sjónarsviðs okkar, bak við luktar dyr verða oft á tíðum eftir. Örbylgjuofninn þinn er hugsanlega eitt af Lesa meira
Grænsápan er náttúruleg afurð og fullkomin til heimilisþrifa
MaturGrænsápa er náttúruleg afurð hefur verið notuð til heimilisþrifa í aldaraðir. Hún er til í fljótandi og föstu formi og verður til við efnahvörf fitu og pottösku. Hún er umhverfisvæn og hentar til ýmissa nota. Fullkomin blanda til að þrífa margs konar yfirborð, eins og flísar, parket, baðkar eða sturtuklefa, er matskeið af grænsápu og Lesa meira
Vissir þú þetta um skurðarplastbretti?
MaturStaðreyndin er sú að í hvert sinn sem við skerum í plastbretti losna plastagnir og margar þeirra enda í maganum á okkur. Bakteríur safnast fyrir í skurðarfarið í plastbrettunum en hins vegar ef við notum viðarbretti sem er miklu betri kostur sér viðurinn nánast um það sjálfur að hreinsa sig. Viðarskurðarbretti eru umhverfisvænni og betri kostur Lesa meira
Raðar þú rétt inn í ísskápinn þinn?
FréttirMaturÞað skiptir miklu máli að raða rétt inn í ísskápinn og setja einungis þau matvæli sem þarf að geyma á köldum stað inn í ísskáp, eins og mjólk, rjóma, osta, smjör, kjöt, fisk, álegg, grænmeti og fleira. Jafnframt er nauðsynlegt er að matvælin fari á réttan stað inn í ísskápinn til tryggja bestu geymsluna. Ástæðan Lesa meira
Undarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“
FókusChelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun. Whiston hafði reynt öll hefðbundin „töfraefni“ á borð við pink stuff, Vanish og Elbow Grease. Ekkert virkaði til fulls. Bletturinn stafaði af frostpinna Lesa meira
Nú steinhættir þú að geyma plastfilmuna uppi í skáp eða ofan í skúffu
Réttu upp hönd ef þú hefur lent í því að missa næstum vitið þegar þú ert að reyna að setja plastfilmu yfir afgangana. Það getur verið alveg óþolandi en það er loksins komin lausn á þessu hvimleiða vandamáli. Geymdu plastfilmuna í frystinum. Kalda loftið minnkar rafmagnið í plastfilminu og filman festist síður saman.
6 einföld ráð til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga
Það er fátt leiðinlegra en þegar heimilið er alltaf á rúi og stúi. Hér eru nokkur einföld og fljótleg ráð sem taka ekki langan tíma til að halda heimilinu snyrtilegu alla daga. Annan tíma má svo nota í stærri og öflugri þrif og tiltekt. Morgnar: 1) Búðu um rúmið Ekki fara að heiman án þess Lesa meira