fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

húsnæðiskostnaður

Megnið af ráðstöfunartekjum öryrkja fer í húsnæðiskostnað

Megnið af ráðstöfunartekjum öryrkja fer í húsnæðiskostnað

Eyjan
14.10.2022

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) telur að kjör öryrkja fari hratt versnandi. Húsnæðiskostnaður sé að sliga marga og þeim fjölgi sem leiti til Umboðsmanns skuldara. Samkvæmt fyrstu niðurstöðum könnunar sem Félagsvísindastofnun er að vinna fyrir ÖBÍ kemur fram að ætla megi að tíundi hver öryrki verji meira en 75% af ráðstöfunartekjum sínum í rekstur húsnæðis. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af