fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Innköllun á leikföngum vegna krabbameinsvaldandi efna

Innköllun á leikföngum vegna krabbameinsvaldandi efna

Fréttir
16.10.2024

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tilkynnt um allsherjar innköllun á leikföngum frá RUBBABU þar sem við prófun á vörunum kom í ljós að þau innihalda efni sem geta verið krabbameinsvaldandi. Tilkynningin fer hér á eftir í heild sinni: Innköllun á leikföngum frá RUBBABU. Allsherjar innköllun stendur nú yfir á RUBBABU leikföngum sem eru úr mjúku gúmmíi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af