fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Húsnæði

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Sanna Madgalena: Húsnæði er mannréttindi en ekki markaðsvara

Eyjan
16.10.2019

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er gagnrýnin á húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar í pistli á vef Sósíalistaflokks Íslands. Tilefnið er að stefna í málefnum heimilislausra var borin upp til samþykktar á borgarstjórnarfundi í gær. Hún segist fylgjandi leiðarljósinu í húsnæðisstefnunni, að sýna virðingu á öllum stigum þjónustunnar en mikilvægt sé að setja ekki skilyrði fyrir húsnæði og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af