Undarlegir atburðir í draugahúsinu við Ásvallagötuna
20.05.2018
Við Ásvallagötu 8 í miðbæ Reykjavíkur stendur hvítt, tæplega þrjú hundruð fermetra einbýlishús. Húsið var reist árið 1926. Það lifir í hjörtum margra kvikmyndaáhugamanna og vakti mikinn óhug hjá stórum hluta landsmanna á níunda áratugnum, en segja má að það hafi verið skærasta stjarnan í kvikmyndinni Húsið – Trúnaðarmál sem leikstýrt var af Agli Eðvarðssyni. Lesa meira
Eyrarbakki: Söguferð um safnaflóruna, áhugaverð og merk saga
FókusKynning14.05.2018
Á Eyrarbakka er safnaflóra þar sem boðið er upp á nokkur fróðleg og merk söfn og fræðast má um sögu og daglegt líf fólks á fyrri tímum. Söfnin eru opin alla daga frá 1. maí til 30. september og því tilvalið að gera sér ferð á Eyrarbakka og líta á söfnin og kynna sér söguna. Lesa meira