fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hús

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Segja „djöfullegan“ frænda hafa stolið húsinu þeirra

Pressan
13.10.2023

Auðug hjón í Bretlandi halda því fram að frændi annars þeirra sem þau kalla „djöfullegt skítseiði“ (e. devious little sod) hafi stolið húsi þeirra, sem er staðsett í hinu ríkmannlega hverfi South Kensington í London og metið á fjórar milljónir sterlingspunda ( tæplega 680 milljónir íslenskra króna). Hjónin heita Michael Lee, sem er 79 ára, Lesa meira

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Home Alone húsið er til leigu á Airbnb

Pressan
05.12.2021

Aðdáendur hinnar klassísku Home Alone myndar geta nú svo sannarlega tekið gleði sína því húsið, sem McCallister fjölskyldan bjó í, er nú til leigu á Airbnb. En það er aðeins hægt að leigja það í eina nótt. Sky News segir að Airbnb hafi tilkynnt að opnað verði fyrir skráningu þann 7. desember. Húsið er í Chicago. Leigunni verður stillt mjög í hóf en hún verður 25 Lesa meira

Ótrúlegt mál – Húsinu hans var stolið og það selt á meðan hann var að heiman

Ótrúlegt mál – Húsinu hans var stolið og það selt á meðan hann var að heiman

Pressan
02.11.2021

Það er óhætt að segja að Bretanum Mike Hall hafi brugðið illa í brún þegar nágranni hans hringdi í hann dag einn í ágúst. hann flutti Hall ekki nein gleðitíðindi því hann sagði honum að búið væri að selja húsið hans í Luton. Það eitt og sér er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að Hall hafði Lesa meira

Glæsihöllin í Los Angeles sem tengist eldfimu nafni til sölu

Glæsihöllin í Los Angeles sem tengist eldfimu nafni til sölu

Pressan
27.08.2021

Ef þú átt 28 milljónir dollara á lausa þá er hægt að nota peningana til að kaupa glæsihús í Bel-Air í Los Angeles.  Húsið er heilir 700 fermetrar og í því eru sjö svefnherbergi, fimm baðherbergi, sundlaug og garður með fullt af pálmatrjám. En það er einn galli við að kaupa húsið, því fylgir eiginlega nafn núverandi eiganda Lesa meira

Selja hús Michael Schumacher til að greiða umönnunarkostnað hans

Selja hús Michael Schumacher til að greiða umönnunarkostnað hans

Pressan
16.04.2021

Fjölskylda ökuþórsins Michael Schumacher hefur ákveðið að selja húseign fjölskyldunnar við Genfarvatn í Sviss til að greiða fyrir umönnun Schumacher. Húsið nefnist „Sur le Moulin“ og er engin smásmíði. Michael og eiginkona hans, Corinna, keyptu húsið árið 2000 og greiddu þá 3,5 milljónir evra fyrir það. Það er nú til sölu á 5,87 milljónir evra. Hjónin komu sér vel fyrir í húsinu og Lesa meira

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum

Nýir húseigendur ætluðu að koma lúxuseigninni í gott stand – Gerðu óhugnanlega uppgötvun í kjallaranum

Pressan
12.08.2020

Í rúmlega 30 ár stóð stórt og reisulegt hús í hjarta Parísar autt og yfirgefið. En nýlega keypti auðmaðurinn Jean-Bernard Lafonta húsið og greiddi 35 milljónir evra fyrir. Húsið er við 12 rue Qudinot sem er skammt frá embættisbústað franska forsætisráðherrans. Á ljósmyndum má sjá að búið var að múra upp í gluggaop og að garðurinn var í algjörri órækt. En Lafonta hófst strax Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af