fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hungur

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum

Pressan
13.10.2021

Mikil hækkun á orkuverði mun reynast fátækustu Evrópubúunum erfið í vetur. Líklega verður ástandið einna verst í Bretlandi þar sem milljónir manna standa frammi fyrir erfiðu vali, vali um hvort þeir vilja mat í magann eða hita á heimili sínu. Á síðasta ári var dapurlegt metið slegið í Bretlandi varðandi orkuverð og þá vöruðu sérfræðingar Lesa meira

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Sífellt fleiri glíma við hungur í Mið-ameríku

Pressan
26.02.2021

Á tveimur árum hefur þeim sem svelta í löndum á borð við El Salvador og Gvatemala fjölgað mikið eða fjórfalt að sögn Matvælaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Ástandið hefur einnig versnað mjög í mörgum öðrum Mið-ameríkuríkjum. Í El Salvador, Gvatemala, Hondúras og Níkaragva hafa næstum átta milljónir manna glímt reglulega við hungur á þessu ári. Þetta eru Lesa meira

Telja að hungursneyð af völdum kórónuveirunnar verði fleirum að bana en COVID-19

Telja að hungursneyð af völdum kórónuveirunnar verði fleirum að bana en COVID-19

Pressan
15.07.2020

Bresku mannúðarsamtökin Oxfam vara við því að hungursneyð, af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar, geti orðið fleirum að bana á degi hverjum en sjálf veiran. Nú hefur rúmlega hálf milljón manna látist af völdum veirunnar. Í nýrri skýrslu frá Oxfam kemur fram að í árslok muni hugsanlega allt að 12.000 manns látast úr hungri, af völdum heimsfaraldursins, Lesa meira

Hálf milljón breskra barna sveltur

Hálf milljón breskra barna sveltur

Pressan
26.05.2020

Fátækustu og viðkvæmustu fjölskyldur Bretlands hafa ekki efni á nægum mat handa öllum fjölskyldumeðlimum alla daga. Mörg börn úr þessum fjölskyldum treysta á ókeypis mat, sem þau fá í skólanum, en þar sem skólar eru lokaðir fá þau ekki þessar máltíðir og jafnvel ekkert í staðinn. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Food Foundation, sem Lesa meira

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Pressan
14.04.2020

COVID-19 herjar nú af miklum krafti á Breta og hafa á annan tug þúsunda manna látist af völdum veirunnar. Faraldurinn hefur einnig þau áhrif að milljónir manna fá ekki nóg að borða að sögn fjölda hjálparsamtaka. Samkvæmt frétt The Guardian segja hjálparsamtökin Food Foundation að sífellt fleiri landsmenn fái ekki nóg að borða og að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af