fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

90 metra há flóðbylgja reið yfir Kyrrahafið í janúar

Pressan
04.09.2022

Þegar gos hófst í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai við Tonga í Kyrrahafi þann 15. janúar síðastliðinn varð svo mikil sprenging að hvellurinn var sá mesti sem mælst hefur á jörðinni í rúmlega 100 ár. Mikið öskuský reis upp frá eldfjallinu og sást það utan úr geimnum. Að auki myndaðist mikil flóðbylgja, níu sinnum hærri en stærstu flóðbylgjurnar sem höfðu Lesa meira

Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar

Eldgosið á Tonga spúði miklum sjó upp í lofthjúpinn – Dugði í 58.000 sundlaugar

Pressan
14.08.2022

Þegar neðansjávareldfjallið Hunga Tonga-Hunga Ha‘apai gaus þann 15. janúar síðastliðinn myndaðist flóðbylgja sem og öflugt hljóðhögg sem fór tvo hringi í kringum jörðina. En gosið sendi líka gríðarlegt magn af sjó upp í lofthjúpinn. Miðað við gögn sem bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur þá mun þetta mikla magn af sjó líklega valda tímabundinni hlýnun á jörðinni. Sjórinn, sem þeyttist upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af