Byggingaverkamenn björguðu hundi frá drukknun – Eða það töldu þeir
PressanHópur ungra byggingaverkamanna brást snarlega við þegar þeir sáu ískaldan og dauðvona hund í Pärnu ánni í Sindi í Eistlandi nýlegar. Þeir björguðu dýrinu úr ánni og fóru með hann til dýraverndunarsamtaka í þeirri von að hægt yrði að bjarga lífi hundsins. Þar á bæ brá fólki töluvert þegar það tók við dýrinu því hér Lesa meira
Ætlaði að ræna lítilli stúlku – Áttaði sig ekki á hver gætti hennar
PressanSíðasta sumar var 10 ára stúlka á gangi með fjölskylduhundinn í Heather Glen Court í Woodbridge i Virginíu í Bandaríkjunum. Þetta var síðdegis á föstudegi og veðrið var gott. Mikið var af fólki á ferðinni, fólk á leið heim úr vinnu og börn að koma heim úr skóla. Samkvæmt lögregluskýrslu þá varð stúlkan vör við Lesa meira
Hundurinn hljóp daglega að heiman eftir andlát eigandans – Dag einn elti sonurinn hann og sá hvert hann fór
PressanÞað getur verið erfitt að missa gæludýr og þetta getur einnig verið erfitt í hina áttina, það er að segja að gæludýrin sakni eiganda síns. Í janúar 2017 lést eigandi hundsins Cesur. Hann hafði verið í eigu Tyrkjans Mehmet Ilhan í tvö ár en Ilhan lést 79 ára að aldri. Cesur var greinilega algjörlega niðurbrotinn Lesa meira
Ekki láta hundinn þinn éta þetta – Þessi hvolpur drapst á 30 mínútum eftir að hafa étið þetta
PressanHundaeigendur vita vel að það eru margar hættur sem leynast þar sem hundar eru á ferð enda eru þeir gjarnir á að vilja éta ýmislegt. Það er erfitt að hafa algjöra stjórn á hvað þeir láta ofan í sig þegar verið er úti með þá og sérstaklega ef þeir eru ekki í taumi. David O’Connor Lesa meira