fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hundaræktarfélag Íslands

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Konan var í dag sýknuð af kröfum annarrar í Héraðsdómi Reykjaness í undarlegu hundaræktunarmáli. Var konan sökuð um að hafa fitað Corgi hund á fóðurheimili. Atvik málsins eru þau að kona að nafni Elena Ivanova Tryggvason auglýsti eftir góðu fóðurheimili fyrir tveggja ára tík af tegundinni Pembroke Welsh Corgi, ættbókarfærða hjá Hundaræktunarfélagi Íslands (HRFÍ) þann 4. júlí árið 2023. Þessi tík, Farta, væri Lesa meira

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Hundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Deilt um erlent hundasæði árið 1993

Fókus
30.06.2018

TÍMAVÉLIN: Sumarið 1994 klofnaði Hundaræktarfélag Íslands og félagið Fjári var stofnað af þeim sem ræktuðu íslenska fjárhundinn. Að miklu leyti snerist deilan um ólíka sýn fólks á erfðamengi þess kyns. Guðrún Guðjohnsen, formaður Hundaræktarfélagsins, sagði í viðtali við DV 7. júlí að íslenski fjárhundurinn væri orðinn of léttbyggður og smár. Flytja þyrfti inn erlent sæði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af