fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Hundar

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til breytinga á lögum um fjöleignarhús. Snúa breytingarnar að katta- og hundahaldi í slíkum húsum en verði frumvarpið að lögum þarf fólk ekki lengur samþykki annarra eigenda til að hafa kött eða hund í eins og lögin kveða nú á um. Frumvarpið kveður sömuleiðis á um Lesa meira

Fastur í greipum stanslauss gelts

Fastur í greipum stanslauss gelts

Fréttir
06.01.2025

Íbúi í fjölbýlishúsi hér á landi segir farir sínar ekki sléttar af sambýlinu með sumum nágranna sinna. Nýlega fluttu nágrannar hans sem héldu hund út úr húsinu en íbúinn segist hafa orðið fyrir miklu ónæði af sífelldu gelti í hundinum. Þegar nýir íbúar tóku við íbúðinni tók hins vegar ekkert betra við. Íbúinn segir frá Lesa meira

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare

Íslenski fjárhundurinn loksins kominn í hóp hinna útvöldu hálfu árþúsundi eftir orð Shakespeare

Fréttir
01.01.2025

Hálfu árþúsundi eftir að William Shakespeare orti um íslenska fjárhundinn er hann nú loksins kominn á lista bresku hundaræktunarsamtakanna UK Kennel Club. Þar með er hann orðinn gjaldgengur til að keppa á hinni árlegu hundaleiknikeppni Crufts. „Svei þér! þú, Íslands eyrnasperrti hundur!“ orti leikskáldið William Shakespeare í leikritinu um Hinrik V konung undir lok sextándu aldar. Hálfu árþúsundi seinna hefur íslenski fjárhundurinn verið viðurkenndur af UK Kennel Club, Lesa meira

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Rætt um að leigja flugvél til að flytja inn hunda vegna ófremdarástands – „Þetta eru gæludýrin okkar“

Fréttir
09.12.2024

Ófremdarástand er hjá hundaræktendum og þeim sem vilja flytja hunda til Íslands eftir að Icelandair lokaði á flutning gæludýra í farþegaflugi. Hundaræktendur ræða nú saman um að leigja flugvél til þess að koma hundum til landsins. „Það er ófremdarástand í innflutningi hunda,“ segir Erna Sigríður Ómarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ). Ástæðan er sú að þann 1. nóvember síðastliðinn hætti Lesa meira

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Ræktandi reiddist þegar tíkin Farta fitnaði mikið – Lögregla kölluð til á hundaræktarsýningu

Fréttir
15.11.2024

Konan var í dag sýknuð af kröfum annarrar í Héraðsdómi Reykjaness í undarlegu hundaræktunarmáli. Var konan sökuð um að hafa fitað Corgi hund á fóðurheimili. Atvik málsins eru þau að kona að nafni Elena Ivanova Tryggvason auglýsti eftir góðu fóðurheimili fyrir tveggja ára tík af tegundinni Pembroke Welsh Corgi, ættbókarfærða hjá Hundaræktunarfélagi Íslands (HRFÍ) þann 4. júlí árið 2023. Þessi tík, Farta, væri Lesa meira

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf

Fréttir
27.10.2024

Hundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira

Fann hundinn sinn eftir níu ára aðskilnað – „Þegar ég sagði nafnið hans hallaði hann höfðinu og starði á mig“

Fann hundinn sinn eftir níu ára aðskilnað – „Þegar ég sagði nafnið hans hallaði hann höfðinu og starði á mig“

Fréttir
05.08.2024

Hundur sem hafði verið týndur í níu ár komst óvænt í leitirnar í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Eigandinn var feginn að finna hundinn, sem var þó mjög illa farinn og hræddur við allt. Hin 37 ára Judith Monarrez, íbúi í Las Vegas, brotnaði saman á eldhúsgólfinu og grét af gleði þegar hún fékk tölvupóst miðvikudaginn 17. Lesa meira

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið

Leitað að hinni fágætu Mirabel með geltandi dróna – Hugsanlegt að henni hafi verið stolið

Fréttir
23.07.2024

Ræktendur níu vikna Samoyed tíkarhvolps hafa fínkembt svæðið þar sem hún týndist á föstudag nálægt Egilsstöðum. Björgunarsveitir hafa tekið þátt í leitinni. Fólk er beðið að láta vita af Samoyed hvolpum, sem eru afar sjaldgæfir hér á Íslandi, því ræktendurnir hafa nákvæma tölu á þeim. Þrjár tíkur týndust á föstudag af bænum Refsstöðum í Fellum í Fljótsdal, um 12 Lesa meira

Wild Thang er ljótasti hundur heims – Tennurnar uxu ekki og tungan lafir út

Wild Thang er ljótasti hundur heims – Tennurnar uxu ekki og tungan lafir út

Fréttir
21.07.2024

Wild Thang, átta ára Peking hundur, hefur verið valinn ljótasti hundur í heimi. Vegna sjúkdóms uxu ekki tennur í hann og því lafir tungan út. Breska sjónvarpsstöðin Skyn News greinir frá þessu. Eigendur Wild Thang hafa sent hann í keppnina Ljótasti hundur í heimi fimm sinnum en þetta er í fyrsta skiptið sem hann vinnur. Lesa meira

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi

Hundar fluttir í hitasjokki á dýraspítala á Akureyri – Einn nærri dauða en lífi

Fréttir
16.07.2024

Nokkrir hundar hafa komið í hitasjokki á Dýraspítalann í Lögmannshlíð á Akureyri undanfarna daga. Einn þeirra var nærri dauða en lífi. Hundum getur stafað mikil hætta af ofhitnun og mikilvægt er að hundaeigendur séu á varðbergi þegar heitt er í veðri. Einnig að þeir þekki einkennin þegar hundur hitnar mikið. „Hundar kæla sig eingöngu niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af