fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025

Hundahald

Gálgafrestur hundsins sem beit manneskju er á enda

Gálgafrestur hundsins sem beit manneskju er á enda

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Eins og DV greindi frá fyrir skömmu frestaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála aflífun hunds sem bitið hafði manneskju. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur tók ákvörðunina að fenginni tillögu Dýraþjónustu Reykjavíkur. Eigandinn kærði ákvörðunina til nefndarinnar sem frestaði aflífuninni á meðan kæran var til meðferðar. Þeirri meðferð er nú lokið og nefndin hefur úrskurðað að ákvörðunin um aflífun hundsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af