fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Hundaát

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Banna íbúum Shenzhen í Kína að borða hunda og ketti

Pressan
03.04.2020

Yfirvöld í kínversku borginni Shenzhen hafa ákveðið að banna neyslu hunda og katta frá og með 1. maí. Þetta er liður í umfangsmeiri lagabreytingum um neyslu dýrakjöts í kjölfar COVID-19 faraldursins. Margir vísindamenn hafa bent á að COVID-19 gæti hafa borist í menn frá dýrum. Það rennir stoðum undir þessa kenningu að mörg af fyrstu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af