Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
FókusNú er sá árstími þegar veikindi og ýmsar pestar eru áberandi í samfélaginu. Eins og flestir vita er hægt að gera ýmislegt annað en bryðja verkjalyf til að létta sér lífið þegar flensan bankar upp á. Á TikTok hefur ein uppskrift slegið í gegn en hún inniheldur ýmis hráefni sem talin eru gagnast líkamanum þegar hann glímir Lesa meira
Þetta gerist í líkamanum þegar þú borðar hunang
PressanVið mannfólkið erum alltaf að leita að hinni fullkomnu fæðu sem getur eins og einhver töfrapilla haldið líkamanum í formi en um leið á hún að bragðast vel. Það er engin þörf á að búa til einhverja töfrapillu því það er hægt að sækja mikla hollustu í ríki náttúrunnar og er hunang gott dæmi um það. Vitað Lesa meira
Ómótstæðilegar blinis með þeyttum geitaosti og hunangi steinliggja í áramótapartíinu
MaturÍ tilefni áramótanna er lag að fagna með truflað góðum blinis og skála í ljúffengu kampavíni. Þegar til stendur að halda hátíðlegt gamlárs- eða nýárspartí og ykkur langar virkilega til að fá gestina til að standa á öndinni yfir veitingunum, þá eru þessar trufluðu blinis með þeyttum geitaosti og hunangi málið. Hægt er að leika Lesa meira