Húnabyggð gætti ekki jafnræðis – Ákvörðun felld úr gildi í annað sinn á innan við ári
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í annað sinn á innan við einu ári fellt úr gildi þá ákvörðun sveitarstjórnar Húnabyggðar að synja fyrirtæki um byggingarleyfi. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar að sveitarfélagið hafi ekki gætt samræmis og jafnræðis í málinu. Um er að ræða fyrirtækið Brimslóð ehf. sem sótti um byggingarleyfi til að stækka fasteign Lesa meira
Óvæntar sameiningarviðræður Húnabyggðar og Skagabyggðar – Skagaströnd skilin eftir
EyjanSveitarstjórn Skagabyggðar í Austur-Húnavatnssýslu hefur samþykkt að hefja samtal um sameiningu sveitarfélagsins við Húnabyggð. Áður hafði frekar verið búist við því að Skagabyggð myndi sameinast Skagaströnd, enda liggur sveitarfélagið bæði norðan og sunnan við hana. Staðarmiðillinn Húnahornið greinir frá þessu. Segir þar að starfshópur um sameiningarvalkosti Skagabyggðar hafi skilað niðurstöðu og Húnabyggð orðið ofan á. Lesa meira
Hár hvellur gæti orðið í Húnabyggð
FréttirLögreglan á Norðurlandi Vestra beinir tilkynningu á Facebook-síðu sinni, sem birt var fyrir stuttu, til íbúa í Húnabyggð. Í tilkynningunni segir að í nágrenni Blönduóss, en bærinn er hluti af sveitarfélaginu Húnabyggð, verði gömlum skotfærum eytt á morgun föstudag 23. júní. Vegna þessa geti skapast hár hvellur. Haft verði samband við bændur í næsta nágrenni Lesa meira