fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

hulduher

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af