Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
FréttirFyrir 6 klukkutímum
Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur og kona hans Hulda Tölgyes sálfræðingur hafa hlotið töluverða gagnrýni fyrir sína gagnrýni á Þorgrím Þráinsson og orðræðu hans í viðtali í Kastljósi á RÚV um hvernig glíma skuli við vanlíðan barna og ungmenna. Hafa þau meðal annars verið sökuð um menntahroka með því að minna á að Þorgrímur hafi ekki Lesa meira