Hugsun þín er ekki hraðari en þráðlausa netið þitt
PressanFyrir 2 dögum
Niðurstöður nýrrar rannsóknar við Tækniháskóla Kaliforníu gefa til kynna að hraði hugsunar í mannsheilanum sé töluvert minni en miðlungsgóðrar þráðlausrar nettengingar (e. wi-fi). Fjallað er um þetta á vefsvæði tímarits Smithsonian-stofnunarinnar. Fólk þarf þó ekki að örvænta um að þetta sé enn eitt merkið um að tölvurnar séu á góðri leið með að taka völdin. Lesa meira