fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Hugo Ernesto Osorio

Gerðu skelfilega uppgötvun í hryllingshúsinu – Nú streymir fólk þangað í leit að svörum

Gerðu skelfilega uppgötvun í hryllingshúsinu – Nú streymir fólk þangað í leit að svörum

Pressan
27.05.2021

Fyrir sjö árum sendi Jessenia Elizabeth Francias 16 ára son sinn, Luis Fernando, til að kaupa hádegismat handa þeim. Hann skilaði sér aldrei heim og í þessi sjö ár hefur Jessenia leitað án afláts að honum. Nýlega lagði hún leið sína að „hryllingshúsinu“ í bænum Chalchuapa í El Salvador í von um að fá svör við hvað varð um Luis. The Guardian skýrir frá þessu. Í Lesa meira

Fundu tíu lík á heimili fyrrverandi lögreglumanns í El Salvador

Fundu tíu lík á heimili fyrrverandi lögreglumanns í El Salvador

Pressan
17.05.2021

Fyrir rúmri viku var fyrrverandi lögreglumaður, Hugo Ernesto Osorio, í El Salvador handtekinn vegna gruns um að hann hefði myrt tvær konur. Nágrannar hans höfðu heyrt konu hrópa á hjálp og kölluðu lögreglu á vettvang að sögn saksóknara. Á heimili Osorio fundu lögreglumenn lík 57 ára konu og 26 ára dóttur hennar liggjandi í blóðpolli. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af