fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

hugleiðsla

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi

EyjanFastir pennar
08.03.2024

Í vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína. Þetta er merkilegt framtak stjórnanda hljómsveitarinnar okkar, hinnar finnsku Evu Ollikainen og hefur akademían verið starfrækt frá haustinu 2020. Glæsilegir upprennandi stjórnendur stigu á stokk og gaman að sjá hversu sterk stjórnandaeinkenni Lesa meira

Kom heim úr fríi óafvitandi um heimsfaraldur kórónuveiru

Kom heim úr fríi óafvitandi um heimsfaraldur kórónuveiru

Pressan
09.06.2020

Þann 23. maí sneri Bandaríkjamaðurinn Daniel Thorson heim úr svokölluðu „silent retreat“ í afskekktum kofa í norðvesturhluta Vermont. Þar hafði hann verið í tvo og hálfan mánuð án þess að eiga í nokkrum samskiptum við umheiminn. Hann hafði því enga hugmynd um hvað gerðist í heiminum allan þennan tíma. Boston News skýrir frá þessu. Þessi 33 ára maður er félagi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af