Steinunn Ólína skrifar: Áunnið heyrnarleysi
EyjanFastir pennarÍ vikunni sem leið skrapp ég í hádegispásunni á tónleika í Hörpu þar sem kornungir stjórnendur í Hljómsveitarstjóraakademíu Sinfóníuhljómsveitar Íslands reyndu hæfni sína. Þetta er merkilegt framtak stjórnanda hljómsveitarinnar okkar, hinnar finnsku Evu Ollikainen og hefur akademían verið starfrækt frá haustinu 2020. Glæsilegir upprennandi stjórnendur stigu á stokk og gaman að sjá hversu sterk stjórnandaeinkenni Lesa meira
Kom heim úr fríi óafvitandi um heimsfaraldur kórónuveiru
PressanÞann 23. maí sneri Bandaríkjamaðurinn Daniel Thorson heim úr svokölluðu „silent retreat“ í afskekktum kofa í norðvesturhluta Vermont. Þar hafði hann verið í tvo og hálfan mánuð án þess að eiga í nokkrum samskiptum við umheiminn. Hann hafði því enga hugmynd um hvað gerðist í heiminum allan þennan tíma. Boston News skýrir frá þessu. Þessi 33 ára maður er félagi Lesa meira