Huginn fær ekki að fara með meiðyrðamál gegn barnsmóður sinni til Hæstaréttar – Vildi alla dómarana frá
FréttirHæstiréttur Íslands hefur hafnað áfrýjunarbeiðni barnabókahöfundarins Hugins Þórs Grétarssonar í meiðyrðamáli hans gegn finnskri barnsmóður sinni. Huginn vildi að allir dómarar Hæstaréttar vikju sæti þar sem hann taldi sig ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði barnsmóðurina þann 27. september árið 2022 og var sá dómur staðfestur í Landsrétti þann 3. maí síðastliðinn. Huginn Lesa meira
Góðar fréttir úr Hæstarétti fyrir Hugin
FréttirHæstiréttur kvað í gær upp dóm sem varðar meiðyrðamál Hugins Þórs Grétarssonar útgefanda gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp. Huginn sakaði Maríu meðal annars um að kalla hann ofbeldismann. Huginn var sinn eigin lögmaður en Landsréttur vísaði málinu frá vegna vanreifunar og ónægra málsgagna. Hæstiréttur sneri hins vegar dómnum við í gær og fyrirskipaði Landsrétti að Lesa meira
Barnabók veldur reiði og hneykslan meðal foreldra – „Guð minn góður. Þetta eru sjúk skilaboð til ungra barna“
FréttirBarnabókin Ekki opna þessa bók aftur eftir Andy Lee hefur valdið reiði og hneykslun meðal foreldra og í dag hafa fjölmargar færslur birst á Facebook, bæði í lokuðum hópum og á síðum einstaklinga, þar sem varað er við innihaldi bókarinnar og þeim skilaboðum sem hún gefur (ungum) börnum. „Mig langar að vara við þessari bók Lesa meira