fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024

Hugh Grant

Ljóstraði loksins upp nöfnum yngstu barnanna

Ljóstraði loksins upp nöfnum yngstu barnanna

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Hugh Grant deildi loksins einstökum nöfnum tveggja yngstu dætra sinna í viðtali í þættinum Jimmy Kimmel Live í gær.  Umræðan hófst á sérstöku millinafni Grant, Mungo. „Ég verð að spyrja þig um millinafnið þitt því þetta er smáatriði og ég veit ekki hvernig það fór framhjá mér síðast. En Mungo er eitt af millinöfnunum þínum?“ Lesa meira

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Fókus
24.03.2024

Hjartaknúsararnir Colin Firth og Hugh Grant hafa samþykkt að snúa aftur í fjórðu og síðustu myndinni um Bridget Jones og endurtaka hlutverk sín vinsælu sem Mark Darcy og Daniel Cleaver sem börðust um ástir hinnar ófarsælu Bridget. Framleiðendur myndarinnar eru sagðir vera í sæluvímu útaf ákvörðunum leikaranna sem báðir eru 63 ára gamlir. Tuttugu og Lesa meira

Hugh Grant hefur sagt skilið við sjarmörinn: Telur sig of gamlan og ljótan

Hugh Grant hefur sagt skilið við sjarmörinn: Telur sig of gamlan og ljótan

15.05.2018

Breski leikarinn Hugh Grant var eitt sinn á meðal eftirsóttustu gamanleikara í Hollywood og hefur mikið sérhæft sig í rómantískum gamanmyndum. Segir fyrrum hjartaknúsarinn núna að sá fugl sé floginn. Hinn 57 ára gamli Grant segir að hann hafi einfaldlega ekki áhuga á því að leika sjarmör lengur, sem hann telur vera fylgihlutur þess að verða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af