fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

hugbúnaðarfyrirtæki

Exmon Software selt til Danmerkur

Exmon Software selt til Danmerkur

Eyjan
14.12.2023

Danska hugbúnaðarfyrirtækið TimeXtender hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Exmon Software. Kaupverðið er trúnaðarmál. Exmon Software var stofnað sem dótturfélag ráðgjafarfyrirtækisins Expectus árið en hefur verið rekið í aðskildu eignarhaldi undanfarin tvö ár. Hjá félaginu starfa 14 sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og -sölu. Aðalsöluvara fyrirtækisins er hugbúnaðarlausnin Exmon sem er leiðandi lausn í gagnagæðum og gagnaumsjón. Viðskiptavinir nýta Exmon til að finna villur og frávik í tölvukerfum og daglegum ferlum, Lesa meira

Dagný, Mikolaj og Melanie til Exmon

Dagný, Mikolaj og Melanie til Exmon

Eyjan
25.10.2023

Hugbúnaðarfyrirtækið Exmon hefur fengið til liðs við sig þau Dagnýju Björk Stefánsdóttur, Mikołaj Jacek Końko og Melanie Schneider í hugbúnaðarþróun og tæknilega sölu. Exmon Software hefur stigið markviss skref inn á alþjóðlegan markað með yfir 20 endursöluaðila víðsvegar í Evrópu. Innkoma Dagnýjar og Mikolaj í hugbúnaðarþróunarteymið og Melanie í söluteymið er mikilvægur hluti af alþjóðlegri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af