Exmon Software selt til Danmerkur
EyjanDanska hugbúnaðarfyrirtækið TimeXtender hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Exmon Software. Kaupverðið er trúnaðarmál. Exmon Software var stofnað sem dótturfélag ráðgjafarfyrirtækisins Expectus árið en hefur verið rekið í aðskildu eignarhaldi undanfarin tvö ár. Hjá félaginu starfa 14 sérfræðingar í hugbúnaðarþróun og -sölu. Aðalsöluvara fyrirtækisins er hugbúnaðarlausnin Exmon sem er leiðandi lausn í gagnagæðum og gagnaumsjón. Viðskiptavinir nýta Exmon til að finna villur og frávik í tölvukerfum og daglegum ferlum, Lesa meira
Dagný, Mikolaj og Melanie til Exmon
EyjanHugbúnaðarfyrirtækið Exmon hefur fengið til liðs við sig þau Dagnýju Björk Stefánsdóttur, Mikołaj Jacek Końko og Melanie Schneider í hugbúnaðarþróun og tæknilega sölu. Exmon Software hefur stigið markviss skref inn á alþjóðlegan markað með yfir 20 endursöluaðila víðsvegar í Evrópu. Innkoma Dagnýjar og Mikolaj í hugbúnaðarþróunarteymið og Melanie í söluteymið er mikilvægur hluti af alþjóðlegri Lesa meira