Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Síðustu daga hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um síkadelísk efni og áhrif þeirra á vitund okkar. Miklar vonir eru bundnar við að slík efni geti jafnvel komið inn sem bjargvættur fyrir fólk sem ekki fær viðunandi bata við andlegum kvillum með hefðbundnum aðferðum og lyfjagjöf. Í mörgum tilfellum er það auðvitað bara forvitni sem Lesa meira
Varar við hræðsluáróðri um hugbreytandi efni
Fréttir07.02.2024
Lilja Sif Þorsteinsdóttir sálfræðingur hefur ritað grein um hugbreytandi efni sem birt var á Vísi fyrr í morgun. Greinina skrifar hún vegna umfjöllunar Kastljóss á RÚV síðastliðinn mánudag. Segir hún umfjöllunina hafa einkennst nokkuð af hræðsluáróðri um hugbreytandi efni. Lilja segir í greininni að hún hafi undanfarin misseri einbeitt sér að skaðaminnkun í meðferð fólks Lesa meira