fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025

Hugbreytandi efni

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Eyjan
Fyrir 1 viku

Á síðustu árum hefur áhugi vísindasamfélagsins og almennings á hugbreytandi efnum, eins og sveppum og LSD, aukist gríðarlega. Fjölmiðlar hafa tekið þessum efnum með opnum örmum og kynnt þau sem byltingarkenndar lausnir við áföllum, þunglyndi og öðrum geðrænum áskorunum. Samtímis hefur hampurinn, sem einnig hefur sannað lækningamátt sinn, fengið mun minni athygli – eða jafnvel Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum

Steinunn Ólína skrifar: Ayahuasca og andleg reynsla á Landspítalanum

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Síðustu daga hefur verið töluverð umræða í samfélaginu um síkadelísk efni og áhrif þeirra á vitund okkar. Miklar vonir eru bundnar við að slík efni geti jafnvel komið inn sem bjargvættur fyrir fólk sem ekki fær viðunandi bata við andlegum kvillum með hefðbundnum aðferðum og lyfjagjöf. Í mörgum tilfellum er það auðvitað bara forvitni sem Lesa meira

Varar við hræðsluáróðri um hugbreytandi efni

Varar við hræðsluáróðri um hugbreytandi efni

Fréttir
07.02.2024

Lilja Sif Þorsteinsdóttir sálfræðingur hefur ritað grein um hugbreytandi efni sem birt var á Vísi fyrr í morgun. Greinina skrifar hún vegna umfjöllunar Kastljóss á RÚV síðastliðinn mánudag. Segir hún umfjöllunina hafa einkennst nokkuð af hræðsluáróðri um hugbreytandi efni. Lilja segir í greininni að hún hafi undanfarin misseri einbeitt sér að skaðaminnkun í meðferð fólks Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af