fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Huddersfield

Tottenham fer í Meistaradeildina – Huddersfield áfram í efstu deild

Tottenham fer í Meistaradeildina – Huddersfield áfram í efstu deild

433
09.05.2018

Huddersfield Town er nú öruggt með sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni eftir jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Chelsea þurfti helst á sigri að halda til að halda pressunni á Tottenham í baráttu um Meistaradeildarsæti. Leiknum lauk þó með 1-1 jafntefli og þarf Chelsea nú að treysta á að Brighton vinni Liverpool í Lesa meira

Markalaust hjá City og Huddersfield

Markalaust hjá City og Huddersfield

433
06.05.2018

Manchester City 0 – 0 Huddersfield Manchester City tók á móti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Heimamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en gekk illa að hitta á markið og staðan því markalaus í leikhléi. City setti pressu á gestina í síðari hálfleik sem vörðust vel og Lesa meira

Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með

Byrjunarlið Huddersfield og United – Pogba og De Gea ekki með

433
17.02.2018

Manchester United heimsækir Huddersfield í enska bikarnum klukkan 17:30. Paul Pogba og David de Gea eru ekki með United í leiknum. Pogba er veikur og Sergio Romero fær leik í marki United. Liðin eru hér að neðan. Huddersfield: Lossl, Kongolo, Billing, Van La Parra, Williams, Ince, Quaner, Mounie, Zanka, Schindler, Hadergjonaj. United: Romero, Young, Lindelof, Lesa meira

Mynband: Leikmaður Huddersfield sýndi getnaðarlim sinn í beinni útsendingu

Mynband: Leikmaður Huddersfield sýndi getnaðarlim sinn í beinni útsendingu

433
11.02.2018

Huddersfield tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Það voru þeir Alex Pritchard, Steve Mounie og Rajiv van La Parra sem skoruðu mörk heimamanna í dag en Junior Stanislas jafnaði metin fyrir gestina í stöðunni 1-0. Afar athyglisvert atvik átti sér stað á varamannabekk Huddersfield í Lesa meira

Huddersfield fór illa með Bournemouth

Huddersfield fór illa með Bournemouth

433
11.02.2018

Huddersfield tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Alex Pritchard kom heimamönnum yfir strax á 7. mínútu en Junior Stanislas jafnaði metin fyrir gestina, sjö mínútum síðar. Steve Mounie skoraði svo annað mark heimamanna á 27. mínútu áður en hann bætti við öðru marki sínu á Lesa meira

Byrjunarlið United og Huddersfield – Pogba bekkjaður

Byrjunarlið United og Huddersfield – Pogba bekkjaður

433
03.02.2018

Eftir slæmt tap gegn Tottenham í vikunni tekur Manchester United á móti Huddersfield klukkan 15:00. Alexis Sanchez spilar þar sinn fyrsta leik í treyju United á Old Trafford. Jose Mourinho stjóri United gerir nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu. Paul Pogba og Anthony Martial fara á bekkinn. Liðin má sjá hér að neðan. Manchester United: De Lesa meira

Einkunnir úr sigri Liverpool á Huddersfield – Can bestur

Einkunnir úr sigri Liverpool á Huddersfield – Can bestur

433
30.01.2018

Liverpool var í gírnum í kvöld þegar liðið heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Jurgen Klopp komu þar með til baka eftir tvö slæm töp í deild og bikar. Emre Can opnaði markareikning kvöldsins í fyrri hálfleik með föstu skoti fyrir utan teiginn. Roberto Firmino bætti svo við öðru markinu áður en fyrri hálfleikurinn var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af