fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Hubble

Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum

Það eru hugsanlega færri vetrarbrautir í alheiminum en við héldum

Pressan
23.01.2021

Rannsóknir, sem voru gerðar með Hubble-geimsjónaukanum, bentu til að í alheiminum væru 2 billjónir vetrarbrauta en nýjar rannsóknir benda til að þær séu aðeins nokkur hundruð milljarðar. Þegar að New Horizons geimfar NASA hafði flogið fram hjá Plútó og Arrokoth í jaðri sólkerfisins okkar, í 6,4 milljarða km fjarlægð frá jörðinni, 2015 og 2019 horfði það út í óravíddir svarts geimsins. Lesa meira

Á þessari vefsíðu NASA er hægt að sjá hvað Hubble sá á afmælisdeginum þínum

Á þessari vefsíðu NASA er hægt að sjá hvað Hubble sá á afmælisdeginum þínum

Pressan
05.05.2020

Föstudaginn 24. apríl síðastliðinn voru 30 ár liðin frá því að geimsjónaukanum Hubble var skotið út í geim. Til að minnast þessara tímamóta hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA sett nýja vefsíðu á laggirnar þar sem áhugasamir geta leitað að myndum teknum af Hubble. Hægt er að leita eftir ákveðnum dagsetningum og því upplagt að leita að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af