Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“
Fréttir23.11.2023
Ný samningur Handknattleikssamband Íslands og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá netverjum. En fyrirtækið verður einn af bakhjörlum landsliðanna og verða treyjurnar merktar því. Eins og DV greindi frá í gær var Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki sáttur við samninginn og sagði hann regin hneyksli sem sýndi stórkostlegan dómgreindarskort Guðmundar B. Ólafssonar, formanns Lesa meira