Kalt og dimmt hjá Reyni – „Ég ákæri eigendur HS Orku fyrir vanrækslu“
FréttirReynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, er harðorður í garð eigenda HS Orku og þeim sveitarstjórnarmönnum sem einkavæddu fyrirtækið. Skortur á samfélagslegri ábyrgð sé að sýna sig núna. „Eftir klúðrið með hitalögnina og rafmagnið á Suðurnesjum er nauðsynlegt að fram fari rannsókn á þessum ósköpum. Í áratug hafa jarðvísindamenn varað við því sem nú gerðist og ógnar Lesa meira
Heitt vatn byrjað að streyma aftur til Suðurnesja – Íbúar þurfi að fara að öllu með gát
FréttirÍ tilkynningu á Facebook-síðu HS Orku kemur fram að aðgerðir dagsins við að tengja Njarðvíkuræðina, heitavatnslögnina frá Svartsengi til Reykjanesbæjar, hafi tekist vel og nú streymi um 70 lítrar á sekúndu í gegnum hana áleiðis í heitavatnstanka HS Orku á Fitjum. Enn sem komið er verði ekki séð að lekar séu á nýju lögninni sem Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Loksins kom skjaldborgin – skjaldborg heimilanna um fyrirtæki auðmanna
EyjanFastir pennarSvarthöfða er í fersku minni er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugðist slá skjaldborg um heimilin sem urðu fyrir alvarlegum áföllum í hruninu fyrir 15 árum. Leið og beið en aldrei bólaði neitt á skjaldborginni. Raunar minnist Svarthöfði þess að einhverjir voru svo ófyrirleitnir að tala um að í stað þess að slegið hefði verið skjaldborg um heimilin hefði Lesa meira
Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur
EyjanTómas Sigurðsson, forstjóri HS Orku er auglýstur sem gestur á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna (SES) í dag, miðvikudaginn 15. Nóvember. Orðið á götunni er að með þessu hafi stjórn eldri sjálfstæðismanna brugðist skjótt við þeirri stöðu sem upp er komin, en á mánudagskvöld samþykkti Alþingi einum rómi skattahækkun á alla fasteignaeigendur til að borga fyrir varnargarða til Lesa meira
Katrín segir eignarhald ekki skipta höfuðmáli
EyjanKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, var meðal annars spurð út í fjármögnun aðgerða til varnar innviðum á Reykjanesi og skort á þátttöku stöndugra einkafyrirtækja, HS orku og Bláa lónsins, í þeim. Alþingi samþykkti lagafrumvarp um verndun innviða á Reykjanesi í gærkvöldi en það felur m.a. í sér leyfi til byggingar varnargarða og þegar hefur verið ráðist í Lesa meira
Eigendur skræla HS Orku að innan en heimilin látin borga varnargarðinn
EyjanEigendur HS-Orku hafa greitt sér 33 milljarða út úr fyrirtækinu á síðustu sex árum en þingheimur samþykkti í gærkvöldi að leggja sérstakan fasteignaskatt á heimilin í landinu til að borga fyrir 2,5 milljarða framkvæmdir við varnargarða til að verja mannvirki HS Orku við Svartsengi. Alþingi samþykkti í gærkvöldi með samhljóða atkvæðum 57 þingmanna stjórnar og stjórnarandstöðu að skattleggja Lesa meira
Gætu þurft að reisa varnargarða ef til eldgoss kemur – Bláa lónið gefur sér tvo tíma til rýmingar
FréttirTómas Már Sigurðsson, forstjóri HS orku, segir að svo gæti farið að vernda þyrfti mannvirki með varnargörðum og vernda holur ef til eldgoss kemur á Reykjanesi. Þetta segir Tómas í samtali við Morgunblaðið í dag. Talsverð skjálftavirkni hefur verið á Reykjanesi að undanförnu og mælist miðja landriss á svæðinu nú nærri fjallinu Þorbirni. Benda mælingar til þess Lesa meira
Finnur Beck verður forstjóri HS Orku tímabundið
EyjanÁsgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, hefur gert samkomulag við stjórn fyrirtækisins um að flýta áður ákveðnum starfslokum sínum, en hann lét af störfum í gær. Settur forstjóri tímabundið er Finnur Beck, lögfræðingur fyrirtækisins. Þetta kemur fram á vef HS Orku: Stjórn HS Orku hf. hefur að ósk fráfarandi forstjóra gert samkomulag um að flýta áður Lesa meira