fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

Hryssa

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Sættu sig ekki við að Matvælastofnun kærði ekki mann sem sást sparka í hryssu

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Matvælaráðuneytið hefur vísað frá tveimur kærum sem snerust um þá ákvörðun Matvælastofnunar að kæra ekki mann, til lögreglu fyrir dýraníð, sem sást á myndbandi sparka í höfuð hryssu. Í öðru tilfellinu var um að ræða kæru frá þremur dýraverndunarsamtökum sem kærðu málið upphaflega til lögreglu en í hinu einstakling sem sá myndskeiðið í kvöldfréttum Stöðvar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af