fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hryðjuverkasamtök

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Pressan
02.07.2021

Á föstudaginn settu kanadísk yfirvöld bandarísku samtökin the Three Percenters í flokk hryðjuverkasamtaka. Sögðust yfirvöld hafa góðar ástæður til að ætla að samtökin, sem eru samtök bandarískra öfgahægrimanna sem vilja ekkert ríkisvald, séu nú starfandi í Kanada og hafi kanadískir embættismenn fylgst með starfsemi samtakanna og hafi vaxandi áhyggjur af þeim. Bill Blair, ráðherra öryggismála, sagði á fréttamannafundi að Three Percenters hafi verið Lesa meira

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Danska ríkisstjórnin ætlar að flytja konur og börn heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi – „Auðvirðilegt“

Pressan
19.05.2021

Í gærkvöldi tilkynnti danska ríkisstjórnin, sem er minnihlutastjórn jafnaðarmanna, að hún ætli að flytja 19 börn, sem tengjast Danmörku, heim úr flóttamannabúðum í Sýrlandi og einnig 3 konur, sem eru mæður 14 barna. Konurnar verða síðan sóttar til saka í Danmörku fyrir þátttöku sína í borgarastyrjöldinni í Sýrlandi aðild að hryðjuverkasamtökum. Hægriflokkarnir eru vægast sagt Lesa meira

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Pressan
09.05.2021

Proud Boys Canada hafa ákveðið að hætta starfsemi í landinu. Ákvörðunin er tekin í kjölfar ákvörðunar yfirvalda frá í febrúar um að stimpla samtökin hryðjuverkasamtök sem „alvarleg og vaxandi hætta stafaði af“. Þetta eru öfgahægrisamtök sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna en þar hafa samtökin stutt dyggilega við bakið á Donald Trump, fyrrum forseta. Lesa meira

Saka Hezbollah um að safna vopnum og ammoníumnítrati í Evrópu

Saka Hezbollah um að safna vopnum og ammoníumnítrati í Evrópu

Pressan
18.09.2020

Bandarísk stjórnvöld saka hryðjuverkasamtökin Hezbollah um að vera að sanka að sér vopnum og ammoníumnítrati víða í Evrópu. Þetta er sagt vera geymt víða í álfunni og eigi að nota í hryðjuverkaárásum í framtíðinni, árásum sem stjórnvöld í Íran muni fyrirskipa. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið Nathan Sales, hjá gagnhryðjuverkadeild varnarmálaráðuneytisins, sem hafi sagt þetta og Lesa meira

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Rænt af Íslamska ríkinu 2012 – „Hann er enn á lífi“

Pressan
07.02.2019

Breska blaðamanninum John Cantlie var rænt af hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið í Sýrlandi 2012. Hann hefur komið fram í mörgum áróðursmyndböndum á vegum samtakanna, síðast í desember 2016. Síðan hefur ekkert heyrst frá honum. Breska ríkisstjórnin telur samt sem áður að hann sé á lífi. Þetta sagði Ben Wallace, varnarmálaráðherra, á fréttamannafundi Lesa meira

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Segja al-Kaída ætla að ráðast á flugvélar eða flugvelli í Evrópu á næstunni

Pressan
27.12.2018

Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af al-Kaída hryðjuverkasamtökunum að sögn breska öryggismálaráðherrans Ben Wallace. Hann segir raunverulega hættu á að al-Kaída ráðist á evrópska flugvelli eða flugvélar á næstunni. Í samtali við The Sunday Times sagði hann að al-Kaída hafi nú risið úr öskustónni í kjölfar ósigra Íslamska ríkisins í Sýrlandi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af