fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

hryðjuverkamenn

Fjöldi hryðjuverkamanna drepinn í Níger

Fjöldi hryðjuverkamanna drepinn í Níger

Pressan
13.07.2021

Yfirvöld í Afríkuríkinu Níger segja að þungvopnaðir hryðjuverkamenn, sem óku um á mótorhjólum, hafi beðið mikið afhroð þegar þeir réðust á þorp eitt í landinu. Að minnsta kosti 100 vopnaðir menn á mótorhjólum réðust á þorpið Tchoma Bangou á sunnudaginn. 49 féllu í átökunum, flestir úr hópi hryðjuverkamannanna. Fimm óbreyttir borgarar og fjórir hermenn féllu að sögn varnarmálaráðuneytisins. Lesa meira

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Sex liðsmenn Rauðu herdeildanna handteknir í Frakklandi – „Óskiljanleg svik Frakka“

Pressan
29.04.2021

Franska lögreglan handtók í gær sjö fyrrum öfgavinstrimenn. Allir eru þeir ítalskir. Sex eru fyrrum liðsmenn hryðjuverkasamtakanna Rauðu herdeildanna og sá sjöundi var einn stofnandi Lotta Continua sem voru herská samtök. Sjömenningarnir höfðu allir hlotið dóma á Ítalíu fyrir hryðjuverk á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum og höfðu verið eftirlýstir síðan. Það var ekkert leyndarmál að fólkið Lesa meira

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Pressan
13.11.2020

Austurríska ríkisstjórnin vill gera lagabreytingu þannig að dómstólar hafi möguleika á að halda hryðjuverkamönnum í fangelsi eins lengi og þeir eru taldir hættulegir. Þetta gerist í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Vín þar sem tvítugur öfgasinnaður múslimi myrti fjóra áður en lögreglan skaut hann til bana. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í 22 mánaða fangelsi fyrir tilraunir til að Lesa meira

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Frakkar drápu 50 herskáa íslamista í Malí

Pressan
04.11.2020

Franskar hersveitir drápu 50 herskáa íslamista í loftárás í Afríkuríkinu Malí á föstudaginn. Drónar, á vegum franska hersins, sáu til ferða mjög stórrar lestar mótorhjóla á vegum hersveita íslamskra öfgasinna. Í kjölfarið var gerð loftárás á lestina á svæði sem er nærri landamærum Búrkína Fasó og Níger. Á þessu svæði reynir stjórnarherinn í Malí, sem nýtur stuðnings Frakka, að berja niður Lesa meira

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum

Pressan
13.05.2020

Nokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum. Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi. „Þegar Lesa meira

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Rændu þrír eftirlýstir hryðjuverkamenn peningaflutningabíl í mars? Þýska lögreglan leitar þeirra logandi ljósi

Pressan
08.04.2019

Þýska lögreglan hefur lengi leitað að tveimur körlum og einni konu sem eru talin vera fyrrum félegar í hryðjuverkasamtökunum Rote Armee Fraktion. Það er eins og fólkið sé týnt og tröllum gefið en samt sem áður birtist það öðru hvoru og þá eru það alvarleg afbrot sem eiga sér stað. Nú síðast er fólkið grunað Lesa meira

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Svíþjóð – „Ætluðu að drepa og særa“

Komu í veg fyrir hryðjuverk í Svíþjóð – „Ætluðu að drepa og særa“

Pressan
28.12.2018

Sænska öryggislögreglan Säpo tilkynnti í gær að komið hefði verið í veg fyrir hryðjuverkaárás í Svíþjóð. Sex voru handteknir og hafa nú verið ákærðir fyrir að hafa ætlað að fremja hryðjuverk og styðja við hryðjuverkastarfsemi. Þeir höfðu safnað að sér miklu magni ýmissa efna, sem er hægt að nota til sprengjugerðar, og sent peninga til Lesa meira

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Pressan
17.12.2018

Um 1.500 manns afplána nú fangelsisdóma víða í Evrópu fyrir hryðjuverk. Stór hluti þeirra er nú að ljúka afplánun sinni og losnar því fljótlega og kemst út í samfélagið á nýjan leik. Aftonbladet skýrir frá þessu á grunni upplýsinga frá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Öryggislögreglan segir að um 1.500 manns afpláni nú refsingar fyrir hryðjuverk í Lesa meira

Sænska lögreglan með aðgerðir gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í nótt

Sænska lögreglan með aðgerðir gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í nótt

Pressan
13.12.2018

Sænska lögreglan og öryggislögreglan Säpo réðust gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í Gautaborg í nótt. Einn var handtekinn, grunaður um að vera að undirbúa hryðjuverk, og margir voru færðir til yfirheyrslu. Leitað var í fjölmörgum húsum í og við borgina. Talsmenn lögreglunnar segja að málin hafi alþjóðleg tengsl. Lögreglumenn víða að úr vesturhluta landsins tóku þátt í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af