Hryðjuverkamálið: „Loksins er þessari martröð lokið“ – Sveinn Andri á von á háum bótakröfum
FréttirLandsréttur sýknaði í dag sakborningana tvo í hinu svokallaða og margnefnda hryðjuverkamáli, af ákæru um tilraun til hryðjuverka og hlutdeild í tilrauninni. Staðfesti Landsréttur þar með dóm héraðsdóms í málinu. Ákæran gegn þeim Sindra Snæ Birgissyni og Ísidór Nathanssyni var að mestu leyti byggð á rannsóknum lögreglu á skilaboðaspjalli þeirra þar sem þeir létu hugann Lesa meira
Hryðjuverkamálið: Sveinn sakar ákæruvaldið um vísvitandi rangfærslur og stórfelldar ýkjur
FréttirAðalmeðferð í hryðjuverkamálinu svokallaða lauk í dag og vænta má dóms eftir fjórar vikur. Sindri Snær Birgisson er ákærður fyrir tilraun til hryðjuverka og félagi hans, Ísidór Nathansson, er ákærður fyrir hlutdeild í tilraun til hryðjuverka. Eins og margoft hefur komið fram byggir málið gegn þeim tvímenningum að mjög miklu leyti á skilaboðaspjalli þeirra þar Lesa meira
Dómari hafnar því að víkja sæti í hryðjuverkamálinu
FréttirDaði Kristjánsson héraðsdómari hefur hafnað því að víkja sæti í hryðjuverkamálinu svonefnda. Í málinu eru þeir Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson ákærðir annars vegar fyrir vopnlagabrot og hins vegar fyrir tilraun til hryðjuverka. Hryðjuverkahluta ákærunnar hefur tvisvar verið vísað frá dómi í héraði en í síðara skiptið sneri Landsréttur úrskurðinum við og lagði fyrir Lesa meira