fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hryðjuverkamaður

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Réttað yfir meintum hryðjuverkamanni í Danmörku – Fundu skelfileg gögn í tölvum hans

Pressan
10.02.2021

Nú standa yfir réttarhöld í Danmörku yfir þrítugum tveggja barna föður frá Munkebo. Spurningin sem margir velta nú fyrir sér er hvort hann sé bara ósköp venjulegur fjölskyldufaðir sem hafi að vísu óeðlilegan áhuga á sprengjugerð, banvænu eitri, vopnanotkun, hnífum og bardagaaðferðum? Eða er hann kannski stórhættulegur maður sem styður málstað hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Lesa meira

Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar

Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar

Pressan
16.11.2020

Um helgina skýrði New York Times frá því að þann 7. ágúst síðastliðinn hafi útsendarar ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad myrt Abu Muhammad al-Masri, einnig þekktur undir nafninu Abdullah Ahmed Abdullah, á götu úti í Teheran. Auk hans var dóttir hans, Miriam, drepin en hún var ekkja Hamza bin Laden, eins sonar hryðjuverkamannsins Osama bin Laden, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af