Þjóðverjar reyndu að skella á okkur þreföldu Icesave í vor – jafngildi hryðjuverkalaganna segir forstjóri Landsvirkjunar
Eyjan15.07.2023
Bann þýskra stjórnvalda á íslenskum upprunaábyrgðum fyrir græna orku er á pari við hryðjuverkalöggjöf Breta gegn Íslandi í hruninu og efnahagslegu áhrifin hefðu orðið tvöfalt til þrefalt meiri en Icesave. Þetta kemur fram hjá Herði Arnarsyni, forstjóra Landsvirkjunar, í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Sú aðgerð þýskra stjórnvalda að banna upprunaábyrgðir fyrir íslenska orku nú í Lesa meira