Hjúkrunarfræðinemi ætlaði að gera sjálfsmorðsárás á spítala
PressanBreskir fjölmiðlar hafa greint frá því að hjúkrunarfræðinemi þar í landi hafi verið sakfelldur fyrir að hafa í hyggju að gera sjálfsmorðsárás á spítalanum þar sem hann starfaði og var í verknámi. Sky News greinir frá því að um að sé að ræða karlmann að nafni Mohammad Sohail Farooq. Hann er 28 ára gamall og Lesa meira
Segir að grunur um skipulagningu hryðjuverka hafi vaknað eftir að Sindra var sleppt úr gæsluvarðhaldi
FréttirÞað virðist sem grunur um að Sindri Snær Birgisson hafi ætlað að fremja hryðjuverk hafi ekki vaknað fyrr en eftir að honum var sleppt úr vikulöngu gæsluvarðhaldi vegna annars máls. Fréttablaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra. Fréttablaðið segist hafa upplýsingar um að Sindri hafi haft samband við vin sinn þegar hann losnaði Lesa meira
Segir að Sindri neiti öllum ásökunum um meint hryðjuverkaáform
FréttirSindri Snær Birgisson, sem var handtekinn af sérsveit ríkislögreglustjóra í síðustu viku, neitar að hafa verið að undirbúa hryðjuverk sem átti að beinast gegn Alþingi eða lögreglunni. Hann er sagður samvinnuþýður við rannsókn málsins og í yfirheyrslum. Morgunblaðið hefur þetta eftir Ómari Erni Bjarnþórssyni, lögmanni Sindra. Hann sagði að handtakan í síðustu viku hafi farið Lesa meira