Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“
PressanRamzan Ali var einn þeirra sem var staddur í Masjid Al Noor moskunni í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag, að staðartíma, til að taka þátt í föstudagsbæn. „Það heyrðust skothvellir. Hann (árásarmaðurinn, innsk. blaðamanns) kom inn og byrjaði að skjóta á alla. Ég sá hann raunar ekki. Ég lá bara og hugsaði: „ef ég Lesa meira
40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða
PressanJacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kom fram á fréttamannafundi fyrir stundu. Hún sagði að 40 hið minnsta séu látnir og 20 séu í lífshættu. Hún sagði að um vel undirbúið hryðjuverk hafi verið að ræða í Christchurch og að hættustig í landinu vegna hryðjuverka hafi verið sett á hæsta stig. Öryggisgæsla hefur verið aukin um allt Lesa meira
Fjöldamorðin á Nýja-Sjálandi – Þetta vitum við núna – 17 hryllilegar mínútur
PressanÁrásir voru gerðar á tvær moskur í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag að staðartíma, í nótt að íslenskum tíma, þegar síðdegisbænir stóðu yfir. Hér fyrir neðan verður farið yfir það sem liggur fyrir núna um málið. Ríkislögreglustjórinn á Nýja-Sjálandi sagði á fréttamannafundi í nótt að fernt hafi verið handtekið vegna árásanna, þrír karlar og Lesa meira
Vel undirbúnar árásir á Nýja-Sjálandi – Minna á voðaverk Anders Behring Breivik
PressanMikið manntjón varð í hryðjuverkaárásum í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag að staðartíma, nótt að íslenskum tíma. Lögreglan hefur staðfest að margir hafi látist en hefur ekki viljað skýra frá fjölda þeirra ennþá. Ástralskir fjölmiðlar segja að 27 hið minnsta séu látnir og allt að 50 séu særðir. Börn eru sögð meðal hinna látnu. Lesa meira
Tugir látnir í hryðjuverkunum á Nýja-Sjálandi – Fjórir meintir árásarmenn handteknir – Sprengjur hafa fundist
PressanRíkislögreglustjóirnn á Nýja-Sjálandi kom fram á fréttamannafundi fyrir nokkrum mínútum og ræddi stuttlega um hryðjuverkaárásirnar í Christchurh. Hann sagði meðal annars að fernt væri í haldi vegna árásanna á moskurnar tvær, þrír karlar og ein kona. Þá kom fram að lögreglan hefur fundið sprengjur á nokkrum stöðum. Ástralskir fjölmiðlar segja að allt að 27 séu Lesa meira
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands – „Þetta er einn dekksti dagurinn í sögu Nýja-Sjálands“
PressanJacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, ræddi stuttlega við fjölmiðla fyrir stundu vegna atburðanna skelfilegu í Christchurch. „Þetta er einn dekksti dagurinn í sögu Nýja-Sjálands“ Sagði hún og bætti við að hún óttist að margir flóttamenn og innflytjendur séu meðal fórnarlambanna. „Þeir hafa valið að gera Nýja-Sjáland að heimili sínu og þetta er landið þeirra. Þeir eru Lesa meira
Hryðjuverk í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi – Margir myrtir
PressanLögreglan í Christchurch á Nýja-Sjálandi segir að margir hafi verið myrtir í árásum á tvær moskur þar í nótt að íslenskum tíma, síðdegis að staðartíma. Einn er í haldi lögreglunnar vegna árásanna en lögreglan telur að fleiri hafi verið að verki. Öllum skólum í borginni hefur verið lokað og þungvopnaðir lögreglumenn hafa tekið sér stöðu Lesa meira
Bretar hyggjast svipta Shamima Begum ríkisborgararétti – Kemst ekki aftur til Bretlands
PressanBreska innanríkisráðuneytið hyggst svipta Shamima Begum ríkisborgararétti til að koma í veg fyrir að hún komist aftur til Bretlands. Hún er með tvöfalt ríkisfang því hún er einnig ríkisborgari í Bangladesh. Begum komst í heimsfréttirnar fyrir fjórum árum þegar hún hélt til Sýrlands, aðeins 15 ára að aldri, ásamt tveimur vinkonum sínum til að ganga Lesa meira
Komu ógætileg ummæli í mötuneytinu í veg fyrir hryðjuverk í New York?
PressanÓheppileg ummæli urðu til þess að athygli lögreglunnar beindist að ungum pilti og í framhaldinu til handtöku fjögurra pilta sem eru grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í New York ríki. Ummælin lét pilturinn falla í mötuneyti menntaskóla. Á föstudaginn sýndi hann bekkjarfélaga sínum ljósmynd og sagði að manneskjan á myndinni líktist einhverjum Lesa meira
Grunur um hryðjuverk í Osló – Einn handtekinn
PressanNorska lögreglan rannsakar nú morðtilræði sem var framið í matvöruverslun í Osló í gær. Þar var kona stungin þar sem hún stóð við afgreiðslukassa og var að greiða fyrir vörur. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins en það er karlmaður á þrítugsaldri. Hann er með rússneskt ríkisfang og kom til Noregs frá Svíþjóð fyrr um Lesa meira