fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

hryðjuverk

Grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift – „Við sjáum að ákveðin undirbúningsverk voru hafin“

Grunaðir um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift – „Við sjáum að ákveðin undirbúningsverk voru hafin“

Fréttir
07.08.2024

Tveir menn hafa verið handteknir í Austurríki, grunaðir um að hafa skipulagt hryðjuverk á tónleikum Taylor Swift í þessari viku. Annar er meðlimur í hryðjuverkasamtökunum ISIS. Poppsöngkonan vinsæla heldur þrjá tónleika á Ernst Happel leikvanginum í Vín, höfuðborg Austurríkis, dagana 8. til 10. ágúst. Tónleikaferðalagið, Eras, hefur verið gríðarlega vel sótt og er eitt af Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp

Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp

EyjanFastir pennar
16.03.2024

Öfgaöflunum í Ísrael er að takast æðsta ætlunarverk sitt; að hrekja alla Palestínumenn frá heimkynnum sínum. Fyrir fullt og allt. En að því var raunar ætíð stefnt. Sagan er sönnun þess. Og grimmdin auðvitað líka. Því engir ráðamenn í heimi hér hafa oftar unnið hryðjuverk á einni og sömu þjóðinni og vopnum hlaðinn Ísraelsher á Lesa meira

ISIS liðar handteknir í Svíþjóð

ISIS liðar handteknir í Svíþjóð

Pressan
08.03.2024

Sænskir fjölmiðlar hafa í dag og í gær fjallað um lögregluaðgerð í Stokkhólmi og nágrenni sem framkvæmd var í gær en þá voru fjórir einstaklingar handteknir vegna gruns um að þeir væru að undirbúa að fremja hryðjuverk. Sænska leyniþjónustan Säpo hefur staðfest að umræddir einstaklingar hafi tengsl við hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki, Lesa meira

Karl Steinar: Ekki hægt að útiloka að hér séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum

Karl Steinar: Ekki hægt að útiloka að hér séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum

Fréttir
26.02.2024

Ekki er hægt að útiloka að hér á landi séu einstaklingar sem tengjast hryðjuverkasamtökum. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á alþjóðasviði ríkislögreglustjóra, í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is. Karl Steinar ræðir meðal annars nýtt frumvarp dómsmálaráðherra sem kynnt var á dögunum um breytingar á lögreglulögum. Karl Steinar gagnrýnir meðal annars það frumvarp Lesa meira

Einstaklingar á Íslandi sagðir aðhyllast ofbeldisfulla hugmyndafræði

Einstaklingar á Íslandi sagðir aðhyllast ofbeldisfulla hugmyndafræði

Fréttir
07.02.2024

Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur sent frá nýja skýrslu um hryðjuverkaógn á Íslandi. Þar kemur meðal annars fram að hættustig vegna hryðjuverkaógnar sé nú á þriðja stigi af fimm og þriðja stigið sé skilgreint sem aukin ógn. Einnig kemur fram að deildin hafi upplýsingar um einstaklinga hér á landi sem aðhyllist ofbeldis- og öfgafulla hugmyndafræði. Í skýrslunni Lesa meira

Komu upp um óhugnanleg hryðjuverkaáform í Danmörku – Vopn, stálkúlur og efni til sprengjugerðar

Komu upp um óhugnanleg hryðjuverkaáform í Danmörku – Vopn, stálkúlur og efni til sprengjugerðar

Fréttir
24.08.2022

Í dag hefjast réttarhöld í Holbæk í Danmörku fyrir tveimur körlum og einni konu sem eru ákærð fyrir að hafa ætlað að fremja hryðjuverk á óþekktum stað í Danmörku eða erlendis. Um hjón, 31 og 35 ára, og 37 ára karlmann er að ræða. Karlarnir eru bræður. Allt neitar fólkið sök. Það var í febrúar á síðasta Lesa meira

Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir

Grunur um hryðjuverk í Noregi – Margir látnir og særðir

Pressan
13.10.2021

Grunur leikur á að hryðjuverkaárás hafi verið gerð í Kongsberg í Noregi nú í kvöld. Margir eru sagðir látnir og særðir eftir árásina. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um mann sem væri að skjóta á fólk með boga í miðbæ Kongsberg um klukkan 18.30 að staðartíma, 16.30 að íslenskum tíma. Umfangsmiklar Lesa meira

Nýbirt skjöl frá FBI um hryðjuverkin 11. september vekja mikla athygli

Nýbirt skjöl frá FBI um hryðjuverkin 11. september vekja mikla athygli

Pressan
27.09.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI birti nýlega minnisblað um einn þátt rannsóknar sinnar á hryðjuverkaárásunum á Bandaríkin 11. september 2001. Um 16 síðna minnisblað er að ræða og hefur það á nýjan leik ýtt undir umræður og vangaveltur um hvort Sádi-Arabía hafi stutt við bakið á al-Kaída og árás samtakanna á Bandaríkin. Minnisblaðið er frá því í apríl 2016. Í því Lesa meira

Hryðjuverkamaðurinn Carlos dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið

Hryðjuverkamaðurinn Carlos dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið

Pressan
24.09.2021

Hryðjuverkamaðurinn Ilich Ramirez Sanchez, þekktastur sem Carlos eða Sjakalinn, var nýlega dæmdur í enn eitt lífstíðarfangelsið. Það var áfrýjunardómstóll í París sem staðfesti þennan dóm yfir þessum 71 árs gamla hryðjuverkamanni. Dóminn hlaut hann fyrir árás með handsprengju á Champs-Élysées í París 1974. Tveir létust í árásinni. Carlos er í fangelsi í Frakklandi en hann afplánar tvo aðra lífstíðardóma. Tilraunir hans til að fá Lesa meira

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Nokkrir stungnir í verslunarmiðstöð á Nýja-Sjálandi – Árásarmaðurinn skotinn til bana

Pressan
03.09.2021

Lögreglan á Nýja-Sjálandi skaut í dag mann til bana eftir að hann hafði stungið nokkra í verslunarmiðstöð í Auckland. Maðurinn var skotinn til bana tæpri mínútu eftir að árás hans hófst. Samkvæmt fréttum nýsjálenskra fjölmiðla hljóp fólk út úr verslunarmiðstöðinni í mikilli örvæntingu eftir að maðurinn réðst á fólkið. Lögreglan var fljót á vettvang og var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af