fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Hrun

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Eyjan
08.11.2024

Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Eyjan
21.07.2023

Jón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af