Braggaskýrslan birt: Bragginn gleymdist innan annarra verkefna – Sökinni skellt á Hrólf
Eyjan20.12.2018
Braggaverkefnið í Nauthólsvík gleymdist innan stærri og meira áberandi verkefna. Þetta kemur fram í niðurstöðum skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um braggamálið svokallaða á Nauthólsvegi 100. Helstu niðurstöður skýrslunnar eru að kostnaðareftirliti hafi verið ábótavant, hlítni við lög, innkaupareglur, starfslýsingar, verkferla, ábyrgð og forsvar hafi ekki verið nægjanleg. Í skýrslunni er sökinni á verkefninu skellt að mestu Lesa meira