fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

hrókun

Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra

Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra

Eyjan
12.10.2023

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki jafngilda afsögn og að axla ábyrgð að fjármálaráðherra hætti sem fjármálaráðherra til að taka við öðru ráðherraembætti. Í vikulegum pistli sínum á Eyjunni, Af kögunarhóli, bendir Þorsteinn á að Bjarni Benediktsson hafi ekki formlega beðist lausnar sem fjármálaráðherra jafnframt því sem hann haldi því opnu Lesa meira