Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
FréttirFyrir skömmu komst úrskurðarnefnd í vátryggingamálum að þeirri niðurstöðu að ökumaður sem viðurkenndi að hafa lokað augunum undir stýri í skamma stund, við að aka heim af næturvakt, og keyrt á hringtorg ætti þrátt fyrir það rétt til fullra bóta úr slysatryggingu hjá ónefndu tryggingafélagi sem hefur neitað að hlíta úrskurðinum. Í lögregluskýrslu frá því Lesa meira
Reykjavíkurborg segir Hagatorg ekki vera hringtorg – „Ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring“
Eyjan„Þetta er ekki hringtorg, heldur akbraut. Þetta er vissulega torg, en ekki endilega hringtorg þó að það liggi í hring,“ segir Bjarni Brynjólfsson, upplýsingastjóri Reykjavíkurborgar við Morgunblaðið í dag varðandi Hagatorg sem verið hefur í fréttum síðustu daga vegna uppsetningar strætóskýlis þar. Reykjavíkurborg hefur áður sagt að Hagatorg sé óhefðbundið hringtorg. Staðsetning strætóskýlisins hefur verið Lesa meira