Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“
EyjanUmræðan um umferðina við Hringbraut hefur verið í brennidepli í vikunni frá því að keyrt var á barn á leið í skólann á miðvikudagsmorgun. Boðað var til mótmæla, íbúafundur haldinn og sjálfboðaliði gerðist gangbrautavörður, sem stóð vaktina til að koma vegfarendum heilum og höldnum yfir götuna. Andartökum eftir að gangbrautarvörðurinn lauk störfum í gærmorgun gerði Lesa meira
Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“
EyjanSigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir Ólaf Guðmundsson ekki vera umferðarsérfræðing. Hringbrautin hefur mikið verið í umræðunni síðustu daga eftir að lítil stúlka varð fyrir bíl. Ólafur sagði í gær að hann vilji undirgöng eða göngubrú yfir götuna frekar en lækkaðan umferðarhraða. Eyjan fjallaði í gær um hugmyndir um göngubrú yfir Hringbrautina Lesa meira
Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum
FókusElísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, vann einstakt afrek þegar hún lauk við 400 km hlaup í Gobi eyðimörkinni í Kína í september. Hún vann í kvennaflokki og var langfyrst þar og í sjöunda sæti í heild. Ultra Gobi er 10 maraþona hlaup yfir eyðimörkina í Gobí í Kína, úr 10 stiga frosti í fjöllum í Lesa meira
Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur
FókusAlþjóðlegi Alzheimer dagurinn var á föstudag, en 1 af hverjum 3 einstaklingum glímir við sjúkdóminn á sínu síðasta æviskeiði. Leikkonan Sigrún Waage var í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut á fimmtudag, þar sem hún ræddi sjúkdóminn af einlægni og æðruleysi. Sigrún missti móður sína úr sjúkdómnum árið 2011 eftir að hún hafði glímt við hann Lesa meira