Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu
EyjanGunnar Smári Egilson, sósíalistaforingi og blaðamaður, segir í færslu á Facebook að geri megi ráð fyrir því að Samherji hafi keypt umfjöllun um sig í fréttahluta Fréttablaðsins í dag, án þess að getið hafi verið um þá kostun. Samkvæmt fjölmiðlalögum er óheimilt að birta kostaða umfjöllun án þess að geta þess skilmerkilega í fréttinni. Í Lesa meira
Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“
EyjanRitstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira
Hægri menn gera grín að „Helgablaðinu“
EyjanEin helstu tíðindi dagsins voru þau að Helgi Magnússon fjárfestir og einn stofnandi Viðreisnar, eignaðist helmingshlut 365 miðla í Torgi, sem sem gefur út Fréttablaðið. Þá stendur til að sameina Fréttablaðið og Hringbraut, fáist grænt ljós frá Samkeppniseftirlitinu og Fjölmiðlanefnd. Sjá nánar: Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan Þar með geta Lesa meira
Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan
FréttirHelgi Magnússon ásamt fleiri aðilum, hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi, sem er útgáfufélag Fréttablaðsins. Fréttablaðið greinir frá. Hefur Ingibjörg Pálmadóttir fjárfestir því selt allan sinn hlut í Fréttablaðinu. Helgi hafði fyrr á árinu keypt helmingshlut í Torgi en sameina á rekstur Torgs og Hringbrautar, hvers sameining er háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Fjölmiðlanefndar. Lesa meira
Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn
EyjanBorgarstjórn Reykjavíkur ákvað á dögunum að lækka hámarkshraðann á Hringbraut og nágrennis úr 50 í 40 kílómetra hraða. Var það gert í kjölfar slyss fyrr í vetur við gatnamótin á Meistaravöllum. Ákvörðun borgarstjórnar var tekin með samþykki lögreglustjóra og Vegagerðarinnar, en hans samþykki þarf að liggja til grundvallar þar sem Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli. Lesa meira
Halldóra áhyggjufull og grátbiður Dag: „Þetta er sonur minn á myndinni“
EyjanUmræðan um umferðina við Hringbraut hefur verið í brennidepli í vikunni frá því að keyrt var á barn á leið í skólann á miðvikudagsmorgun. Boðað var til mótmæla, íbúafundur haldinn og sjálfboðaliði gerðist gangbrautavörður, sem stóð vaktina til að koma vegfarendum heilum og höldnum yfir götuna. Andartökum eftir að gangbrautarvörðurinn lauk störfum í gærmorgun gerði Lesa meira
Sigurborg skýtur niður hugmyndir Ólafs: „Hann er ekki umferðarsérfræðingur“
EyjanSigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir Ólaf Guðmundsson ekki vera umferðarsérfræðing. Hringbrautin hefur mikið verið í umræðunni síðustu daga eftir að lítil stúlka varð fyrir bíl. Ólafur sagði í gær að hann vilji undirgöng eða göngubrú yfir götuna frekar en lækkaðan umferðarhraða. Eyjan fjallaði í gær um hugmyndir um göngubrú yfir Hringbrautina Lesa meira
Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum
FókusElísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, vann einstakt afrek þegar hún lauk við 400 km hlaup í Gobi eyðimörkinni í Kína í september. Hún vann í kvennaflokki og var langfyrst þar og í sjöunda sæti í heild. Ultra Gobi er 10 maraþona hlaup yfir eyðimörkina í Gobí í Kína, úr 10 stiga frosti í fjöllum í Lesa meira
Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur
FókusAlþjóðlegi Alzheimer dagurinn var á föstudag, en 1 af hverjum 3 einstaklingum glímir við sjúkdóminn á sínu síðasta æviskeiði. Leikkonan Sigrún Waage var í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut á fimmtudag, þar sem hún ræddi sjúkdóminn af einlægni og æðruleysi. Sigrún missti móður sína úr sjúkdómnum árið 2011 eftir að hún hafði glímt við hann Lesa meira