Elísabet vann einstakt afrek fyrst Íslendinga – Hljóp 10 maraþon á 4 dögum
Fókus05.11.2018
Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og ofurhlaupari, vann einstakt afrek þegar hún lauk við 400 km hlaup í Gobi eyðimörkinni í Kína í september. Hún vann í kvennaflokki og var langfyrst þar og í sjöunda sæti í heild. Ultra Gobi er 10 maraþona hlaup yfir eyðimörkina í Gobí í Kína, úr 10 stiga frosti í fjöllum í Lesa meira
Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur
Fókus24.09.2018
Alþjóðlegi Alzheimer dagurinn var á föstudag, en 1 af hverjum 3 einstaklingum glímir við sjúkdóminn á sínu síðasta æviskeiði. Leikkonan Sigrún Waage var í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut á fimmtudag, þar sem hún ræddi sjúkdóminn af einlægni og æðruleysi. Sigrún missti móður sína úr sjúkdómnum árið 2011 eftir að hún hafði glímt við hann Lesa meira