Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum
FókusSjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins. Sjöfn heimsækir hjónin Hörð Gunnarsson og Jónu Dísu Sævarsdóttur og fjölskyldu þeirra heim í ævafornt býli, Vesturbúðir. Til fróðleiks Lesa meira
Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili
FókusLífsstílsþátturinn Matur og heimili í umsjón Sjafnar Þórðardóttur verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn er alltaf með puttann á púlsinum og að þessu sinni skoðar hún meðal annars tvo afar fallega og vel hannaða garða, sem á sérstaklega vel núna í þessari viku sem margir telja líklega síðustu sumarvikuna. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt Lesa meira
Stemningin fönguð í Blómakjóla- og freyðivíns-hlaupinu og smakk á glænýjum hamborgarastað – Beef & Buns
FókusÞátturinn Matur og heimili verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar í Elliðaárdalinn og Mathöll Höfða. Á dögunum fór þar fram sannkallað gleðihlaup, Sumarkjóla- og freyðivíns hlaup, sem var haldið í annað sinn en fyrsta hlaupið fór fram í ágúst 2019. Síðan liggur leiðin í Mathöll Höfða þar sem Sjöfn Lesa meira
Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin
FókusÍ þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira
Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld
FókusÍ þættinum Matur og Heimili á Hringbraut leggur Sjöfn Þórðar leið sína norður í Eyjafjarðarsveit í nánd við Akureyri og heimsækir Heiðdísi Pétursdóttur í Íslandsbæinn Old Fram. Íslandsbærinn er ný uppgerður fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegur og býður upp á lúxusgistingu á einstökum stað í Hrafnagili. Sjöfn heimsækir líka Guðrúnu Höddu Bjarnadóttur Lesa meira
Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu
EyjanGunnar Smári Egilson, sósíalistaforingi og blaðamaður, segir í færslu á Facebook að geri megi ráð fyrir því að Samherji hafi keypt umfjöllun um sig í fréttahluta Fréttablaðsins í dag, án þess að getið hafi verið um þá kostun. Samkvæmt fjölmiðlalögum er óheimilt að birta kostaða umfjöllun án þess að geta þess skilmerkilega í fréttinni. Í Lesa meira
Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“
EyjanRitstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira
Hægri menn gera grín að „Helgablaðinu“
EyjanEin helstu tíðindi dagsins voru þau að Helgi Magnússon fjárfestir og einn stofnandi Viðreisnar, eignaðist helmingshlut 365 miðla í Torgi, sem sem gefur út Fréttablaðið. Þá stendur til að sameina Fréttablaðið og Hringbraut, fáist grænt ljós frá Samkeppniseftirlitinu og Fjölmiðlanefnd. Sjá nánar: Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan Þar með geta Lesa meira
Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan
FréttirHelgi Magnússon ásamt fleiri aðilum, hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi, sem er útgáfufélag Fréttablaðsins. Fréttablaðið greinir frá. Hefur Ingibjörg Pálmadóttir fjárfestir því selt allan sinn hlut í Fréttablaðinu. Helgi hafði fyrr á árinu keypt helmingshlut í Torgi en sameina á rekstur Torgs og Hringbrautar, hvers sameining er háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Fjölmiðlanefndar. Lesa meira
Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn
EyjanBorgarstjórn Reykjavíkur ákvað á dögunum að lækka hámarkshraðann á Hringbraut og nágrennis úr 50 í 40 kílómetra hraða. Var það gert í kjölfar slyss fyrr í vetur við gatnamótin á Meistaravöllum. Ákvörðun borgarstjórnar var tekin með samþykki lögreglustjóra og Vegagerðarinnar, en hans samþykki þarf að liggja til grundvallar þar sem Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli. Lesa meira