fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Hringbraut

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Fókus
13.09.2022

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins. Sjöfn heimsækir hjónin Hörð Gunnarsson og Jónu Dísu Sævarsdóttur og fjölskyldu þeirra heim í ævafornt býli, Vesturbúðir. Til fróðleiks Lesa meira

Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili

Sjöfn heimsækir tvo fallega og vel hannaða garða í þættinum Matur og heimili

Fókus
06.09.2022

Lífsstílsþátturinn Matur og heimili í umsjón Sjafnar Þórðardóttur verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Sjöfn er alltaf með puttann á púlsinum og að þessu sinni skoðar hún meðal annars tvo afar fallega og vel hannaða garða, sem á sérstaklega vel núna í þessari viku sem margir telja líklega síðustu sumarvikuna. Björn Jóhannsson landslagsarkitekt Lesa meira

Stemningin fönguð í Blómakjóla- og freyðivíns-hlaupinu og smakk á glænýjum hamborgarastað – Beef & Buns

Stemningin fönguð í Blómakjóla- og freyðivíns-hlaupinu og smakk á glænýjum hamborgarastað – Beef & Buns

Fókus
30.08.2022

Þátturinn Matur og heimili verður á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar í Elliðaárdalinn og Mathöll Höfða. Á dögunum fór þar fram sannkallað gleðihlaup, Sumarkjóla- og freyðivíns hlaup, sem var haldið í annað sinn en fyrsta hlaupið fór fram í ágúst 2019. Síðan liggur leiðin í Mathöll Höfða þar sem Sjöfn Lesa meira

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Heillaðist af bjórbaðamenningunni í Tékklandi og opnaði Bjórböðin

Fókus
23.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hin margrómuðu Bjórböð og Bruggsmiðjuna Kalda á Árskógsströnd sem tilheyrir Dalvíkurbyggð. Bjórböðin eru hluti af starfsemi Bruggsmiðjunnar Kalda á Árskógssandi sem stofnuð var árið 2006 af hjónunum Agnesi Önnu Sigurðardóttur og Ólafi Þresti Ólafssyni. Sagan um úrræðagóðu hjónin á Árskógssandi sem veita fjölda manns vinnu Lesa meira

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld

Sjöfn heimsækir Íslandsbæinn og listakonu sem ræktar býflugur í Eyjafjarðarsveit í kvöld

Fókus
16.08.2022

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut leggur Sjöfn Þórðar leið sína norður í Eyjafjarðarsveit í nánd við Akureyri og heimsækir Heiðdísi Pétursdóttur í Íslandsbæinn Old Fram. Íslandsbærinn er ný uppgerður fjögurra bursta bær, byggður að gömlum stíl, stórglæsilegur og býður upp á lúxusgistingu á einstökum stað í Hrafnagili. Sjöfn heimsækir líka Guðrúnu Höddu Bjarnadóttur Lesa meira

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Eyjan
12.11.2019

Gunnar Smári Egilson, sósíalistaforingi og blaðamaður, segir í færslu á Facebook að geri megi ráð fyrir því að Samherji hafi keypt umfjöllun um sig í fréttahluta Fréttablaðsins í dag, án þess að getið hafi verið um þá kostun. Samkvæmt fjölmiðlalögum er óheimilt að birta kostaða umfjöllun án þess að geta þess skilmerkilega í fréttinni. Í Lesa meira

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Hringbraut hjólar í biskup vegna barnaníðingsprests: „Jæja Agnes, nú er þetta orðið gott“

Eyjan
31.10.2019

Ritstjóri Hringbrautar, Kristjón Kormákur Guðjónsson og stjörnublaðamaðurinn Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, gagnrýna Agnesi M. Sigurðardóttur biskup harðlega í opnu bréfi til hennar á Hringbraut í gærkvöldi, vegna framgöngu hennar í máli séra Þóris Stephensen, sem hefur viðurkennt að hafa brotið kynferðislega  gegn barni árið 1951. Mál Þóris kom til umfjöllunar í Kastljósinu í vikunni vegna Lesa meira

Hægri menn gera grín að „Helgablaðinu“

Hægri menn gera grín að „Helgablaðinu“

Eyjan
18.10.2019

Ein helstu tíðindi dagsins voru þau að Helgi Magnússon fjárfestir og einn stofnandi Viðreisnar, eignaðist helmingshlut 365 miðla í Torgi, sem sem gefur út Fréttablaðið. Þá stendur til að sameina Fréttablaðið og Hringbraut, fáist grænt ljós frá Samkeppniseftirlitinu og Fjölmiðlanefnd. Sjá nánar: Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan Þar með geta Lesa meira

Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan

Helgi kaupir hlut 365 – Ólöf hætt og sameining framundan

Fréttir
18.10.2019

Helgi Magnússon ásamt fleiri aðilum, hafa keypt helmings eignarhlut 365 miðla í Torgi, sem er útgáfufélag Fréttablaðsins. Fréttablaðið greinir frá. Hefur Ingibjörg Pálmadóttir fjárfestir því selt allan sinn hlut í Fréttablaðinu. Helgi hafði fyrr á árinu keypt helmingshlut í Torgi en sameina á rekstur Torgs og Hringbrautar, hvers sameining er háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Fjölmiðlanefndar. Lesa meira

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Lækkun hámarkshraða á Hringbraut geri lítið gagn

Eyjan
11.02.2019

Borgarstjórn Reykjavíkur ákvað á dögunum að lækka hámarkshraðann á Hringbraut og nágrennis úr 50 í 40 kílómetra hraða. Var það gert í kjölfar slyss fyrr í vetur við gatnamótin á Meistaravöllum. Ákvörðun borgarstjórnar var tekin með samþykki lögreglustjóra og Vegagerðarinnar, en hans samþykki þarf að liggja til grundvallar þar sem Hringbrautin er þjóðvegur í þéttbýli. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af