fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Hringbraut

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Eyjan
29.11.2023

Útilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
04.10.2023

Náttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Eyjan
28.09.2023

Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Eyjan
11.09.2023

Ólafur Arnarson segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera óþarfan ráðherra í vinstri stjórn, sem búið hafi verið til nýtt ráðuneyti fyrir með ærnum tilkostnaði. Hann veltir fyrir sér hvort hún hyggi á frama í borgarmálunum þegar ráðherraferlinum lýkur. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut gerir Ólafur aðsenda grein Áslaugar Örnu um borgarmálin, sem birtist í Morgunblaðinu í Lesa meira

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Ráðleggur stjórnarandstöðunni að trufla ekki ríkisstjórnina sem sé að springa innan frá

Eyjan
28.07.2023

„Eina sem getur komið í veg fyrir að ríkisstjórnin liðist í sundur á haustmánuðum er stjórnarandstaðan. Ef þingmenn stjórnarandstöðunnar koma til þings og byrja að keppast við að ráðast á ríkisstjórnina vegna ágreinings stjórnarflokkanna og allra vandræðamálanna gæti það þjappað stjórnarflokkunum saman,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir fjölda vandræðamála fyrir Lesa meira

Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?

Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?

Eyjan
18.06.2023

Fylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira

Kallar eftir því að Ásgeir Jónsson verði látinn víkja – segir hann hafa fyrirgert trausti með því að vitna í tveggja manna samtal

Kallar eftir því að Ásgeir Jónsson verði látinn víkja – segir hann hafa fyrirgert trausti með því að vitna í tveggja manna samtal

Eyjan
12.06.2023

Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut gagnrýnir Ólafur Arnarson hagfræðingur Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóra, harðlega fyrir að vitna í tveggja manna samtal og slúðra um nafngreint fólk og segir ófært að hann gegni áfram embætti. Ólafur skrifar að þótt gott sé að seðlabankastjóri sé best klæddi maðurinn í húsinu dugi það ekki til eitt sér. Gerð sé Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali

Hefur samúð með Bjarna Ben sem stendur frammi fyrir erfiðu vali

Eyjan
09.06.2023

Bjarni Benediktsson er ekki öfundsverður maður þessa dagana. Hann stendur frammi fyrir því að þurfa að fórna sínum traustasta stuðningsmanni til að efna loforð við Guðrúnu Hafsteinsdóttur um að gera hana að dómsmálaráðherra. Í nýjum dagfarapistli á Hringbraut segir Ólafur Arnarson Bjarna standa frammi fyrir nokkrum kostum í þessu máli og enginn þeirra sé góður. Lesa meira

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Spyr hvers vegna ekki sé haldið upp á dag flugliða eins og sjómanna

Eyjan
06.06.2023

Hver er munurinn á sjómennsku og öðrum störfum á borð við störf flugliða, heilbrigðisþjónustu, kennara eða bílstjóra? Ólafur Arnarson veltir þessu fyrir sér í nýjum pistli sem birtist undir hatti Náttfara á Hringbraut. Þá vekur hann athygli á þversögninni sem birtist í því að á sérstökum frídegi verslunarmanna eigi allir frí nema verslunarfólk. Hér er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af