fbpx
Miðvikudagur 30.október 2024

Hringbraut

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Segir Sjálfstæðisflokkinn verða sterkari í kosningunum – óvíst hvernig Samfylkingu og Miðflokki haldist á öllu fylginu

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Á einni viku breyttist hið pólitíska landslag úr því að Vinstri græn væru með kverkatak á Sjálfstæðisflokknum og gætu hert að vild fram til kosninga sem fara skyldu fram í apríl á næsta ári yfir í að Bjarni Benediktsson hefur rifið sinn flokk lausan úr því taki og virðist hafa keyrt Vinstri græn upp að Lesa meira

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Leggur til nýtt slagorð fyrir Framsókn í næstu kosningum

Leggur til nýtt slagorð fyrir Framsókn í næstu kosningum

Eyjan
10.09.2024

Náttfari á Hringbraut gerir kosningaslagorð Framsóknar í að umfjöllunarefni í dag. Hann rifjar upp slagorðið frá síðustu kosningum; Er ekki bara best að kjósa Framsókn, og segir Framsóknarflokkinn ekkert hafa haft að segja fyrir síðustu kosningar, sem mörgum hafi fundist vel til fundið þar sem ríkisstjórnin hafi útvistað landsstjórninni að mestu í Covid. Það er Lesa meira

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Skorar á stjórnarandstöðuna – segir óráðsíu og kjördæmapot stjórnarflokkanna með ólíkindum

Eyjan
03.09.2024

Þingmenn stjórnarandstöðunnar verða að standa með skattgreiðendum gegn óráðsíu vinstri stjórnar VG, Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins á kosningavetri. Dagfari á Hringbraut fer í dag hörðum orðum um þær fyrirætlanir Bjarna Jónssonar, formanns samgöngunefndar Alþingis, að forgangsraða upp á nýtt vegna slæms ástands vegarins við Strákagöng og láta bora ný göng á öðrum stað, sem áætlað er Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Segir Sjálfstæðisflokkinn ætla að sprengja ríkistjórnina og láta kjósa með skömmum fyrirvara

Eyjan
14.08.2024

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í viðbragðsstöðu til að sprengja ríkisstjórnina og boða til kosninga með skömmum fyrirvara í vetur. Forysta flokksins hyggst eigna sér það sem vel hefur tekist í þessu ríkisstjórnarsamstarfi (hvað sem það nú er) og kenna samstarfsflokkunum, Framsókn og VG, um allt sem miður hefur farið, og er þar af nógu að taka. Lesa meira

Segir Sjálfstæðismenn ekki verðskulda traust

Segir Sjálfstæðismenn ekki verðskulda traust

Eyjan
01.08.2024

Sjálfstæðismenn saka meirihlutann í borginni um óstjórn í fjármálum en virðast ekki vilja viðurkenna að óreiðan í fjármálum ríkisins er margfalt verri, skrifar Ólafur Arnarson, sem heldur á penna Dagfara á hringbraut. Hann segir núverandi og fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins senda reglubundið frá sér innistæðulausar árásir á borgarstjórnarmeirihlutann. Hann segir nýjustu grein Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, fyrrverandi Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
03.07.2024

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?

Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?

Eyjan
23.06.2024

Dagfari á Hringbraut fer hörðum orðum um það upphlaup Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, að fullyrða að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, væri á tvöföldum launum þann tíma sem hann þiggur biðlaun sem borgarstjóri. Dagur svaraði þessum ásökunum sjálfur og benti á að Hildur færi með fleipur. Morgunblaðið, sem sló upp ásökunum Hildar sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Eyjan
13.05.2024

Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af