fbpx
Mánudagur 15.júlí 2024

Hringbraut

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa afsalað sér forystuhlutverki sínu – gengnir foringjar myndu ekki þekkja flokkinn

Eyjan
Fyrir 1 viku

„Á 21. öldinni hefur Sjálfstæðisflokkurinn afsalað sér hlutverki hins frjálslynda og víðsýna stjórnmálaafls sem hefur forgöngu um að efla hag lands og þjóðar í farsælu samstarfi við aðrar lýðræðisþjóðir,“ skrifar Náttfari á Hringbraut. Davíð Oddsson og Bjarni Benediktsson hafa breytt flokknum í úr frjálslyndum og framfarasinnuðum flokki í hagsmunagæsluaðila fyrir sérhagsmuni auðfyrirtækja, sem skeyti lítt Lesa meira

Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?

Dagfari: Hverjum fórnar Sjálfstæðisflokkurinn næst?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Dagfari á Hringbraut fer hörðum orðum um það upphlaup Hildar Björnsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, að fullyrða að Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, væri á tvöföldum launum þann tíma sem hann þiggur biðlaun sem borgarstjóri. Dagur svaraði þessum ásökunum sjálfur og benti á að Hildur færi með fleipur. Morgunblaðið, sem sló upp ásökunum Hildar sem Lesa meira

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Hrund – Tengslanetið úr fræðasamfélaginu nýtist til að færa okkur þekkingu og skapa tækifæri

Eyjan
13.05.2024

Halla Hrund Logadóttir hefur um árabil kennt við Harvard háskóla í Bandaríkjunum þar sem hún nam áður. Þar hefur hún myndað tengslanet sem mun nýtast henni í embætti forseta til að afla þekkingar og skapa tækifæri fyrir þau verkefni sem eru fram undan. Halla Hrund er gestur Ólafs Arnarsonar í sjónvarpsþætti á Eyjunni í aðdragandi Lesa meira

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

Vill að bullinu linni – segir alvöru frambjóðendur vera til

EyjanFréttir
06.03.2024

Þeir frambjóðendur sem stigið hafa fram og lýst yfir framboði til embættis forseta Íslands hafa bælda athyglisþörf, brenglað sjálfsmat eða ríkan húmor sem þeir telja að eigi erindi við þjóðina, nema um allt þrennt sé að ræða, að mati Náttfara á Hringbraut. Ólafur Arnarson skrifar Náttfara og hann segir mikilvægt að ruglinu í sambandi við Lesa meira

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Varar Kristrúnu við lukkuriddurum sem vilji notfæra sér nýfengið risafylgi Samfylkingarinnar

Eyjan
05.02.2024

Kristrún Frostadóttir verður að gæta sín á lukkuriddurum sem hyggjast nýta sér risafylgi flokksins til persónulegs framdráttar og komast á þing. Ólafur Arnarson sendir Kristrúnu aðvörunarorð í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut og nefnir m.a. til sögunnar, án þess að nefna á nafn, fjölmiðlamann sem fram til þessa hafi verið harður yst á vinstri jaðri stjórnmálanna Lesa meira

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Varar við því að ruglið verði endurtekið

Eyjan
31.12.2023

Ólafur Arnarson lýsir þeirri von sinni að Ragnar Þór Ingólfsson og Sólveig Anna Jónsdóttir þiggi frekar ráð og leiðsögn í komandi kjarasamningum frá Vilhjálmi Birgissyni en herskáustu ráðgjöfum sínum – þá sé von til að hér náist vitrænir kjarasamningar sem geti stuðlað að stöðugleika og verðbólguhjöðnun í stað þess að gerðir verði kjarasamningar sem reynist Lesa meira

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Eyjan
29.11.2023

Útilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
04.10.2023

Náttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Segir erfiðustu andstæðingana vera innan flokksins

Eyjan
28.09.2023

Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að höfuðandstæðingar Sjálfstæðisflokksins séu í flokknum. Ólafur rifjar upp skrif Páls Magnússonar, fyrrverandi þingmanns flokksins og oddvita hans í Suðurkjördæmi í blaðagrein í síðustu viku. Þar skrifar Páll í lok greinarinnar: „Að öllu samanlögðu – og hér hefur aðeins verið stiklað á stóru – virðist blasa við Lesa meira

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Segir Áslaugu Örnu vera óþarfan ráðherra sem flokkseigendur Sjálfstæðisflokksins hafi troðið í embætti

Eyjan
11.09.2023

Ólafur Arnarson segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur vera óþarfan ráðherra í vinstri stjórn, sem búið hafi verið til nýtt ráðuneyti fyrir með ærnum tilkostnaði. Hann veltir fyrir sér hvort hún hyggi á frama í borgarmálunum þegar ráðherraferlinum lýkur. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut gerir Ólafur aðsenda grein Áslaugar Örnu um borgarmálin, sem birtist í Morgunblaðinu í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af